Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 72

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 72
68 Sé ársnyt kýrinnar 24oo kg,fæst fyrir kýrnyt; Þegar feitin er 3 % 393 kr. - - - 4 % 524 -,mismunur er 131 kr. Hærri mjólkurfeiti krefur að vísu aukið fóður,en aukningin et hverf- andi lítil. Eftir norskum tilraunum var fóðuraukningin,þe'gar feitin hækkaði um 1 % ca. 6 fóðureiningar(fe) á loo kg mjólkur. Hér skal gerður samanburður á tekjuim af loo kg mjólk með 3 % feiti og loo kg mjólk með 4 % feiti,fitueiningin reiknuð á 5,4-6 aura,og gert ráð fyrir að fóðuraukinn sé 6 fe,en hión sé í mismunandi verði,15-3o aurar: Verð Aukinn fóðurkostnaður^á loo kg mj. Hagnaður á loo kg mj. að á fe við að feitin hækkar úr 3 % í 4 % fradr. auknum fóðurkostn. 15 6 f e á 15 aura = kr. 0,9o 5,46 4- 0,9o = kr. 4,56 2o 6 - - 2o - o C\J i—i i 5,46 — 1,2o = - 4,26 25 6 - - 25 - = - l,5o 5,46 TT l,5o - - 3,96 3o 6 - - 3o - = i h1 co o 5,46 4* l,8o = - 3,66 Ef framleiðandi með kýr,er gefa 4 % feita mjólk,þarf að fá 5,4-6 aura verð á fitueiningu eða 21,84 aura á kg mjólk,þá getur annar með jafn mjólkurháar kýr með 3 % feiti,ekki komist af- með lægra verð en ca. 6,8 aura á fitueiningu eða 2o,4 aura á kg mQÓlkur,svo að fram- leiðsla hans skili svipuðum arði,og er þá framleiðslukostnaður hans reiknaður 1,4 aurum lægri á kg mjólkur,sem svarar því,er kýr með 3 % feiti þarf minna fóður en kýr með 4 % feita mjólk. Orsökin til þess,að kýr eru misjafnlega mjólkur- og feitiháar, eru eiginleikar,sem þær hafa tekið í arf,og eru misjafnir til mjólk- ur- og feitimyndunar. Því til sönnunar má benda á hollenska kúakynið, kúakynið,sem hefir 3,3o % feita mjólk að meðaltali og hinsvegar Jerseykynið með ca. 5 % feita .mjólk. Til þess að tryggja og efla mjólkurframleiðsluna,verða framleiðendur og ráðunautar búnaðarins að leggja kapp á kynbætur nautgripa og hagsýna,fullgilda fóðrun. Hér á landi er töluvert til af kúm,er mjólka yfir 3ooo kg á ári með um eða yfir 4 % feiti. >að eru einnig til kýr,er gefa undir 2ooo kg mjólk með aðeins 3 % feiti. Fyrri kýrnar gefa hver um 135 kg af smjöri á ári,en ]?ær síðari aðeins um 66 kg hver. Bændur hafa alltaf veitt því eftirtekt,að munur er á mjólkurhæð og smjörgæðum kúnna. Ein kýr er annari smjördrýgri í fjósinu. Þessar athuganir hafa lengst af verið eina leiðarstjarnanframleiðandans við val undaneldisgripa.' En eigi slíkt val og jafnhliða því þekking fram- leiðandans á kúm sínum að vera nákvæm,þarf að halda fóður- og m.jólkur- skyrslur. Slíkar skýrslur eiga að sýna,hvertjar kýr gefa flestar fitu- einingar fyrir fóðrið sitt. Mjólkurskýrslur út af fyrir sig eru móög lítils virði,ef feitirannsóknir vanta eða fitumælingar framkvæmdar sjaldnar en 4 - 6 sinnum á ári,og verða þær að vera réttar. Aftur á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Búfræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.