Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 73

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 73
* f f t .1 ^oti eru mjolkurskyrslur mikils virði,J>egar þær gefa rettar. .up$ý<i- ingar,svo að hægt sé að byggja á þeim við val undaneldisgripa. Hver sú kýr,er mjólkar hárri nyt með mi'killi feiti,er undanaldisgripur, sem veitir styrk til þess að skapa tryggga undirstöðu undir arðvæn- lega mjólkurframleiðslu. Eftirlitsmenn nautgriparæktarfélaga verða að vaka yfir J)ví,að mjélkurskyrslur séu færðar með nákvæmni,og mega þeir síst af öllu gleyma því að vera vandvirkir og nákvasmir í starfi sínu, við feitimælingar og kem ég síðar að því í þessari grein. Eoður kýrinnar,hvort sem hað er beit eða innigjöf,hefir ákveðin áhrif á magn og gæði mjólkurinnar. Þessara áhrifa gætir meira til Isekkunar á afurðamagnið,se um venfóðrun að ræða en eldis gætir til úækkunar,því að heiibrigð kýr í góðum holdum mun,með jafnri og góðri gÓöfjgefa hær afurðir,sem arfgengir eiginleika hennar leyfa, GÓð mjólk fæst þó ekki nema með góðri fóðrun. Það lögmál lífsins gildir úér,að kýrin verður að higgja til að getá gefið. Eéiti og hurrefnismagn mjólkurinnar stendur í vissum hlutföllum við fóðrið. Fái kýrin of litla næringu til myndunar á feitri mjólk, grípur hún til þess neyðar úrræðis að minnka feitina og ]par með }purr- efnismagn mjólkurinnar. Bæfilegt eggjahvítumagn fóðursins hefir þýð- ingu fyrir mjólkurgæðin og vellíðan kýrinnar. Skortur á eggjahvítu ■ verkar fyrst á lækkun feitinnar,en síðar,hegar kýrin hefir eytt af eggjahvítuforða líkamans,lækkar nytin. Fuli not fóðureggjahvítunnar eru þó bundin því,að samsetning fóðursins sé í sem bestum hlutföllum. Ber þá einnig að taka tillit til þess,að dýralíkaminn sé í jafnvægi, hvað sölt snertir,því að söltin hafa áhrif á magn og gæði afurðanna. Þp virðist kýr.in eiga hægra með að bæta frá líkama sínxam vöntun á söltum en öðrum efnum. Það er margs að gæta við val á fóðri og fóðurbæti. Fyrst og fremst má fóðrið ekki verka skaðlega á vinnsluvörur mjólkurinnar eða "bragð hennar. Einnig þarf að taka tillit til verðlags og hver áhrif fóðurtegundin hefir á mjolkur- og feitimagn. Þær fóðurtegundir,sem sérstaklega verka aukandi á feitina,eru; GÓð beit,snemmslegið hey og DiGöl úr kokos- palme- bómullarfræs- og línfrækökum. Lækkandi áhrif á feitina hefir lifrarm.jöl, lýsi ,kalt eða frosið fóður og í sumum tilfellum sí.ld, síldarm,jöl og maís. Aftur á móti Setur síldarmjöl verkað aukandi á feiti og mjólk,þegar fóðrið í úeild er of snautt af eggjahvítu eða steinefnum,t.d. hr.akið hey, síðslægja eða haustbeit. Nágrannaþjóðir vorar hafa mjólkurframleiðsluna nokkuð jafna sllt árið,og einnig er kjarnfóður þar meira og almennar notað en úér á landi. Þetta gerir það að verkum,að sveiflur í mjólkurfeitinni verða minni þar en hér, Eftir tilraunum,sem Ellingbö gerði við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Búfræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.