Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 75

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 75
71 tessu til sönnunar te£§aokkrar tölur úr skýrslum G. Bergs Tvím.jalta. Kýr nr. Kvöld iMorgunn Dags- mjolk kg Reiknuð feiti % Af lesin feiti %. Mgalta- timi Mjólk . kg Feiti fo Mgalta- timi Mjólk kg Feiti' % 1 17,15 4,2 5,75 6,45 6,o 5,45 lo, 2 5,58 3,6o 2 17,15 5,4 6,2o 7,5o 8,8 5,6o 14,2 4,58 4,6o 5 17,5o 4,1 5,75 8,oo 5,9 5,2o lo, 0 5,45 5,5o 4 17,5o 5,1 4,7o 7,5o 6,4 5,55 11,5 3,94 4,oo 8 I2*i£- ... 6,1 -Z^5 6, o 2x§° 12,1 2,6o 2,6o Þrímjalta. Kýr nr. ' :k t ö 1 d M o r g u n n M i ð d a g Dags- mjolk kg Reiknuð f eiti % Aflesin feiti % Mgp.lK kg Feiti % i—! • O bC Feiti % Mjolk Feiti kg ; % 1 5,7 4,6o 9,9 2,9o 7,o j 4,2o vo o cu 5,65 5,7o 2 5,2 6,5o 6,o 2,25 4,o | 4,6o 15,2 4,17 4,5o 5 4,o 4,2o 8,5 2,5o 6,o j 4,oo 18,5 5,26 5,5o 4 4,1 ^.7.0 8,o 5,6o 6,4 1 4,5o 17,5 4,12 4,2o 3. ð Þessar tölur sýna,að gagnslaust er feitimæla eins mals mjólk. Til þess að rannsóknin verði nákværa þarf að taka sýnishom frá hver.ju máli í 2 - 4 daga í röð,og skammturinn verður að vera í róttum hlut- föllum við m.jólk hvers máls. Ef kýrin mjólkar t.d. 6 kg að morgni,en 5 kg að kvöldi,]?arf að taka 6 g af morgunnmjólkinni en 5 g af kvöld- mjólkinni o.s.fr. Athugum kú nr. 2 í tvímjalta töflunni. HÚn hefir kvöldfeiti 6,2o,en morgunnfeiti 3»6o. Væru teknir jafn stórir skammt- ar af nyt hennar hæði mál og feitin mæld í einu,eins og venja er til, þá yrði feitimagnið þetta;(6,2o + 3,6o)s2 = 4,9o. Se mjólkin tekin í. réttum hlutföllum við mjólk frá hverju máli,verður útkoman ; (5,4 x 6,2o + 8,8 x 3,6o);14,2 = 4,58 % feiti. Það er frekar vanda- lítið verk að fitumæla ákveðinn skammt af mjólkjþað er gert eftir ”resepte". Vandasamasti liðurinn í feitimælingunum verður alltaf sá, að taka frá sýnishornið,er rannsaka skal. Hver,sem hefir það verk með höndum,verður einkum að muna eftirfarandi atriði; 1. Forðast aö taka sýnishornið frá á þeim tíma,sem kýrin ein- hverra hluta vegna ekki er í jafnvaígi,hvað mjólkurmagn snertir,þar sem slíkt getur valdið rangri útkomu,einkum of hárri. 2. Sýnishornin séu tekin frá hverju máli í minnst 2-4 daga, svo að mismjalta eða óstöðugleika kýrinnar frá degi til dags gæti minna. 3. Taka alltaf frá í réttum hlutföllum við fcigt mjólkur hvert mál,strax að mjöltum loknum. Ennfremur má eigi taka sýnishornið fyrr en kýrin er hurrm.jólkuð. Munurinn á fyrstu og síðusti mjólk getur verið allt að lo % feiti. Til að sýna þetta,set ég hér eina tilraun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.