Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 75
71
tessu til sönnunar te£§aokkrar tölur úr skýrslum G. Bergs
Tvím.jalta.
Kýr nr. Kvöld iMorgunn Dags- mjolk kg Reiknuð feiti % Af lesin feiti %.
Mgalta- timi Mjólk . kg Feiti fo Mgalta- timi Mjólk kg Feiti' %
1 17,15 4,2 5,75 6,45 6,o 5,45 lo, 2 5,58 3,6o
2 17,15 5,4 6,2o 7,5o 8,8 5,6o 14,2 4,58 4,6o
5 17,5o 4,1 5,75 8,oo 5,9 5,2o lo, 0 5,45 5,5o
4 17,5o 5,1 4,7o 7,5o 6,4 5,55 11,5 3,94 4,oo
8 I2*i£- ... 6,1 -Z^5 6, o 2x§° 12,1 2,6o 2,6o
Þrímjalta.
Kýr nr. ' :k t ö 1 d M o r g u n n M i ð d a g Dags- mjolk kg Reiknuð f eiti % Aflesin feiti %
Mgp.lK kg Feiti % i—! • O bC Feiti % Mjolk Feiti kg ; %
1 5,7 4,6o 9,9 2,9o 7,o j 4,2o vo o cu 5,65 5,7o
2 5,2 6,5o 6,o 2,25 4,o | 4,6o 15,2 4,17 4,5o
5 4,o 4,2o 8,5 2,5o 6,o j 4,oo 18,5 5,26 5,5o
4 4,1 ^.7.0 8,o 5,6o 6,4 1 4,5o 17,5 4,12 4,2o
3. ð
Þessar tölur sýna,að gagnslaust er feitimæla eins mals mjólk.
Til þess að rannsóknin verði nákværa þarf að taka sýnishom frá hver.ju
máli í 2 - 4 daga í röð,og skammturinn verður að vera í róttum hlut-
föllum við m.jólk hvers máls. Ef kýrin mjólkar t.d. 6 kg að morgni,en
5 kg að kvöldi,]?arf að taka 6 g af morgunnmjólkinni en 5 g af kvöld-
mjólkinni o.s.fr. Athugum kú nr. 2 í tvímjalta töflunni. HÚn hefir
kvöldfeiti 6,2o,en morgunnfeiti 3»6o. Væru teknir jafn stórir skammt-
ar af nyt hennar hæði mál og feitin mæld í einu,eins og venja er til,
þá yrði feitimagnið þetta;(6,2o + 3,6o)s2 = 4,9o. Se mjólkin tekin
í. réttum hlutföllum við mjólk frá hverju máli,verður útkoman ;
(5,4 x 6,2o + 8,8 x 3,6o);14,2 = 4,58 % feiti. Það er frekar vanda-
lítið verk að fitumæla ákveðinn skammt af mjólkjþað er gert eftir
”resepte". Vandasamasti liðurinn í feitimælingunum verður alltaf sá,
að taka frá sýnishornið,er rannsaka skal. Hver,sem hefir það verk
með höndum,verður einkum að muna eftirfarandi atriði;
1. Forðast aö taka sýnishornið frá á þeim tíma,sem kýrin ein-
hverra hluta vegna ekki er í jafnvaígi,hvað mjólkurmagn snertir,þar
sem slíkt getur valdið rangri útkomu,einkum of hárri.
2. Sýnishornin séu tekin frá hverju máli í minnst 2-4 daga,
svo að mismjalta eða óstöðugleika kýrinnar frá degi til dags gæti
minna.
3. Taka alltaf frá í réttum hlutföllum við fcigt mjólkur hvert
mál,strax að mjöltum loknum. Ennfremur má eigi taka sýnishornið fyrr
en kýrin er hurrm.jólkuð. Munurinn á fyrstu og síðusti mjólk getur
verið allt að lo % feiti. Til að sýna þetta,set ég hér eina tilraun