Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 76
72
er gerð var við búnaðarskólann Klagtorp í Svíþóóð. Tilraunakýrin
mjólkaði 7jl° kg i mál með 5?27 % feiti. Jafnótt og mjólkað var
mjólkin ra?insökuð í eftirtöldum smá skömmtums
í fyrstu 5o g var 2,5o % feiti í fyrstu 5 kg var 5556 % feiti
- - 1 kg - 2,95 - - - - 6 - - 7,28 -
- - 3 - - 3,38 - - - - 7 - - 9,5-0 - -
- - 4 - - 4,4o - - - síðustu 5o g - lo,95 - -
Tölurnar sýna,að vandvirkni ýið mjaltir borgar sig. Síðustu drop-
arnir,í,hreytan”,er feitiríkust og þar með verðmætust. Auk þess er
"VcLHnislDL? * * *
vandvirkni í mjöltun eitt besra meoalið gegn júgursjúkdOmum .
Bændur góðir! Ykkur er nauðsyn að efla nautgriparæktiria.1
Ræktun á búpeningi er eins nauðsynieg og jarðræktin. M'jólkUri- og
fóðurskýrslur verða að veita ykkur nákvæmar upplýsingar um,hvaða
kýr skila flestum fitueiningum,flestum krónumjfyrir fóðriú- sitt:.
hað er öllum ljúft að selja afurðir sínar hæst bjóðandá. SÚ kýrin,
sem skilar flestum fitueiningum fyrir fóðureiningu,er'hæst bjoðahdi
í heyfenginn.
Tilraoim. með mnólkurneyslu.
Árið 1926 - 1927 var í dönskum barnaskóla gerð tilraun með
áhrif mjólkurneyslu á vöxt barna. BÖrnunum var skift í tvo flokka
35 i hvorum,þar af um 2o stúlkur. Voru þau sem jöfnust,eftir því
sem hægt var að sjá og mæla. Annar flkkkur barnanna fékk 1/4 1 af
barnamjólk á dag,en hinn flokkurinn fékk enga mjólk. Tilraunin stóð
yfir tímabilið frá 6. nóv. 1926 til 2.april' 1927« Eftirfarandi tölur
sýna meðal þyngdarauka og m'eðal váxtarauka á barn á þessu tímabilis
Vaxtarauki ' Þyngdarauki Mesti þyngdarauki
Mjólkurflokkurinn 2,5 cm l,o7 kg .. 6,5 kg
Samanburðarf 1. (o m,j . )_, 0,58 __■____2,5 ___ ,
Mismunur 0,9 cm 0,49 kg. 4,o kg
Tölurnar tala skýru máli. Eramfarir barnanna,sem fengu m,iólk,eru
55 - 85 % rneiri en hinna,sem enga mjolk.fengu. Er þó mjólkurneyslan
ekki mikil,aðeins 1/4 1 á dag. 1 Skotlandi var gerð svipuð' tilraun
með 2oooo börn á aldrinum 5 - H cieð samskonar árangri.
Þessar tilraunir sýna það,sem flestir þekkja þó meira eða minna
til af eigin reynslu,að mjólkin er holl og géð fæða,sem tæplega verð-
ur of dýru verði keypt.
Guðm. Jónsson.