Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 76

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 76
72 er gerð var við búnaðarskólann Klagtorp í Svíþóóð. Tilraunakýrin mjólkaði 7jl° kg i mál með 5?27 % feiti. Jafnótt og mjólkað var mjólkin ra?insökuð í eftirtöldum smá skömmtums í fyrstu 5o g var 2,5o % feiti í fyrstu 5 kg var 5556 % feiti - - 1 kg - 2,95 - - - - 6 - - 7,28 - - - 3 - - 3,38 - - - - 7 - - 9,5-0 - - - - 4 - - 4,4o - - - síðustu 5o g - lo,95 - - Tölurnar sýna,að vandvirkni ýið mjaltir borgar sig. Síðustu drop- arnir,í,hreytan”,er feitiríkust og þar með verðmætust. Auk þess er "VcLHnislDL? * * * vandvirkni í mjöltun eitt besra meoalið gegn júgursjúkdOmum . Bændur góðir! Ykkur er nauðsyn að efla nautgriparæktiria.1 Ræktun á búpeningi er eins nauðsynieg og jarðræktin. M'jólkUri- og fóðurskýrslur verða að veita ykkur nákvæmar upplýsingar um,hvaða kýr skila flestum fitueiningum,flestum krónumjfyrir fóðriú- sitt:. hað er öllum ljúft að selja afurðir sínar hæst bjóðandá. SÚ kýrin, sem skilar flestum fitueiningum fyrir fóðureiningu,er'hæst bjoðahdi í heyfenginn. Tilraoim. með mnólkurneyslu. Árið 1926 - 1927 var í dönskum barnaskóla gerð tilraun með áhrif mjólkurneyslu á vöxt barna. BÖrnunum var skift í tvo flokka 35 i hvorum,þar af um 2o stúlkur. Voru þau sem jöfnust,eftir því sem hægt var að sjá og mæla. Annar flkkkur barnanna fékk 1/4 1 af barnamjólk á dag,en hinn flokkurinn fékk enga mjólk. Tilraunin stóð yfir tímabilið frá 6. nóv. 1926 til 2.april' 1927« Eftirfarandi tölur sýna meðal þyngdarauka og m'eðal váxtarauka á barn á þessu tímabilis Vaxtarauki ' Þyngdarauki Mesti þyngdarauki Mjólkurflokkurinn 2,5 cm l,o7 kg .. 6,5 kg Samanburðarf 1. (o m,j . )_, 0,58 __■____2,5 ___ , Mismunur 0,9 cm 0,49 kg. 4,o kg Tölurnar tala skýru máli. Eramfarir barnanna,sem fengu m,iólk,eru 55 - 85 % rneiri en hinna,sem enga mjolk.fengu. Er þó mjólkurneyslan ekki mikil,aðeins 1/4 1 á dag. 1 Skotlandi var gerð svipuð' tilraun með 2oooo börn á aldrinum 5 - H cieð samskonar árangri. Þessar tilraunir sýna það,sem flestir þekkja þó meira eða minna til af eigin reynslu,að mjólkin er holl og géð fæða,sem tæplega verð- ur of dýru verði keypt. Guðm. Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.