Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 77

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 77
73 Tilraunabálkur. A. Innlendar tilraunir. í tveimur fyrri árgöngum "Búfræðingsins” hefir verið skýrt frá hinum helstu tilraunum í jarðrækt og garðrækt hér á landi. Síðan það var ritað hefir litið nýtt verið birt á því sviði. Verður því í ár aðallega skýrt frá verkfæratilraunum íslenskum,gömlum og nýóum. I. Verkfæratilraunir. Orka hestsins. Hér á landi hafa aðallega verið gerðar tilraun- ir með hestaverkfæri,og er því rétt að gera sér strax nokkra grein fyrir þeirri orku,sem hesturinn getur látið í té. Erlendis er svo talið,að dráttarátak hestsins mælt'í kg sé hæfilegt /7 - V8 af ÚynSd- hans,miðað við vinnu allan daginn. brátt- arátak hins íslenska hests,sem vegur 35o - 4-oo,ættd samkvaant þessu að vera 5o - 56 kg,öegan miðáð er við hæfilega vinSft allan daginn, en stutta stund er talið,að hesturinn geti framkvæmt dráttarátak sem svarar 1/2 af þunga sínum eða allt að 2oo kg fyrir íslenska hesta. Gangi fyesturinn 1,1 m á sek.,þá verður vinnan,sem hann framkvæmir, um 6o Igi^flcílogrammetrar) eða 4/5 úr hestafli,sem er 75 kgm eð.a ©áo af]ca,sem þarf til þess að lyfta 75 kg 1 m upp. Stórir erlendir. hest- ar,sem vega 5oo - 6oo kg,geta með sama ganghraða orkað 75 - 85 kgm á sek. eða 25 - 4o % meira en hinir íslensku hestar. Þegar fleiri hestar vinna saman ódrýgist átakið um ca. 6 % fyrir hvern hest,sem við er bætt. Þegar hestur gengur upp í móti fyrir drætti,fer til ^©spuagal^ftáshonuá áták,sem svarar til 1 % af þunga hans fyrir hvert 1 % í hallaaukningu. Sé t.d hestur látinn draga upp bratta með halla 1 s 2o eða 5 %,þá skerðist dráttargeta hans um 5 % af þimgsumm eða 2o kg alls,sé hesturinn 4oo kg Jiungur og hæfilegt dráttarátak hans minnkar úr 58 niður í 3& kg eða um 34%. 1. Sláttuvélar. (S,já BÚnaðarrit 35-ár og skýrslu B. í. nr. 4). Sumarið 1921 var gerð tilraun með 6 tegundir sláttuvéla á VÍf- ilsstöðum,en aðeins ein þeirra tegunda.er nú notuð hér(Herkules). Dráttarátakið reyndist þannigs. Þegar vélin var laus og ljár ekki'í gangi 31 kg að meðaltali - - - , en l,jár í gangi 78 - - - - í slætti lo6 - - Þetta sýnir,að begar sláttuvélar eru fluttar til,skal ávalt taka þær úr slætti,bvá að það léttir átak hestanna mjög verulega, Sumarið 1929 voru háðar tilraunir með sláttuvélar á Hvanneyri, aðallega á "Hvanneyrarfitinni",sem er eggslétt og aðallega vaxin Þéttum,ekki háum valllendisgróðri,en að nokkru leyti á s.k. Kálfhaga i Hvanneyrartúni. Þessar tegundir voru reyndarl

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.