Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 77

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 77
73 Tilraunabálkur. A. Innlendar tilraunir. í tveimur fyrri árgöngum "Búfræðingsins” hefir verið skýrt frá hinum helstu tilraunum í jarðrækt og garðrækt hér á landi. Síðan það var ritað hefir litið nýtt verið birt á því sviði. Verður því í ár aðallega skýrt frá verkfæratilraunum íslenskum,gömlum og nýóum. I. Verkfæratilraunir. Orka hestsins. Hér á landi hafa aðallega verið gerðar tilraun- ir með hestaverkfæri,og er því rétt að gera sér strax nokkra grein fyrir þeirri orku,sem hesturinn getur látið í té. Erlendis er svo talið,að dráttarátak hestsins mælt'í kg sé hæfilegt /7 - V8 af ÚynSd- hans,miðað við vinnu allan daginn. brátt- arátak hins íslenska hests,sem vegur 35o - 4-oo,ættd samkvaant þessu að vera 5o - 56 kg,öegan miðáð er við hæfilega vinSft allan daginn, en stutta stund er talið,að hesturinn geti framkvæmt dráttarátak sem svarar 1/2 af þunga sínum eða allt að 2oo kg fyrir íslenska hesta. Gangi fyesturinn 1,1 m á sek.,þá verður vinnan,sem hann framkvæmir, um 6o Igi^flcílogrammetrar) eða 4/5 úr hestafli,sem er 75 kgm eð.a ©áo af]ca,sem þarf til þess að lyfta 75 kg 1 m upp. Stórir erlendir. hest- ar,sem vega 5oo - 6oo kg,geta með sama ganghraða orkað 75 - 85 kgm á sek. eða 25 - 4o % meira en hinir íslensku hestar. Þegar fleiri hestar vinna saman ódrýgist átakið um ca. 6 % fyrir hvern hest,sem við er bætt. Þegar hestur gengur upp í móti fyrir drætti,fer til ^©spuagal^ftáshonuá áták,sem svarar til 1 % af þunga hans fyrir hvert 1 % í hallaaukningu. Sé t.d hestur látinn draga upp bratta með halla 1 s 2o eða 5 %,þá skerðist dráttargeta hans um 5 % af þimgsumm eða 2o kg alls,sé hesturinn 4oo kg Jiungur og hæfilegt dráttarátak hans minnkar úr 58 niður í 3& kg eða um 34%. 1. Sláttuvélar. (S,já BÚnaðarrit 35-ár og skýrslu B. í. nr. 4). Sumarið 1921 var gerð tilraun með 6 tegundir sláttuvéla á VÍf- ilsstöðum,en aðeins ein þeirra tegunda.er nú notuð hér(Herkules). Dráttarátakið reyndist þannigs. Þegar vélin var laus og ljár ekki'í gangi 31 kg að meðaltali - - - , en l,jár í gangi 78 - - - - í slætti lo6 - - Þetta sýnir,að begar sláttuvélar eru fluttar til,skal ávalt taka þær úr slætti,bvá að það léttir átak hestanna mjög verulega, Sumarið 1929 voru háðar tilraunir með sláttuvélar á Hvanneyri, aðallega á "Hvanneyrarfitinni",sem er eggslétt og aðallega vaxin Þéttum,ekki háum valllendisgróðri,en að nokkru leyti á s.k. Kálfhaga i Hvanneyrartúni. Þessar tegundir voru reyndarl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.