Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 82

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 82
78 Til minnis. Sáðmagn,miðað við dagsláttustærðs Grasfræ lo - 13--k^-eftir'þedmi gráðrijSem fyrir er á landinu. Hafrar til grænfó-ðurs 7o kg .Hafrar sem skjólsáð 35 - 35 kg. Kartöflur 6-8 tn. eða meira. RÓfur,ef sáð er með vél,ca. 1 kg,en ella mikið minna. Sáðtími.í flestum árum mun test að setja kartöflur,sá til rófna um mið,jan maí,sá grasfræi í seinni hluta maí,en höfrum til grænfóð- urs um mánaðarmótin júní og júlí,ef þeir eiga að standa til hausts. Áhurðarmagn. í nýrækt þarf að bera af búfjáráburði minnst loo kerruhlöss(á 3oo kg),í túnflög nokkru minna t.d. 8o. Kartöflur og rófur turfa 8o - loo kerruhlöss,en kál tvöfalt meira. Á tún ekki minna en 2o kerruhlöss. Af kúaþvagi þarf á tún um 5ooo kg,en auk ]pess loo kg af superfosfat,allt miðað við dagsláttu. Fyrirferð áburðarins. Ársmykja undan nautgrip telcur um lo rúm,]par af 8 m3 saur og 2 m3 þvag; vegur um loooo kg alls. Þyngd áburðarins má -finna með því að margfalda þurrefni fóðursins með 3 , 2,5 og 2 fyrir hlutfallslega kýr,sauðfé og hesta. Magn sauðataðs mun oft vera 2oo - 3oo kg yfir veturinp. og þar.yfir,en hrossatað um Q 4oo - 5oo kg fyrir hvern mánuð,]pau eru gjöf. Tilbúinn áburður. Af honum þarf á dagsl. 1 - l1/2 poki af nitro- phoska. Best er að dreifa nitrophoska og saltpétri um miðjan maí,en öðrum tegundum fyrr,strax og mesta yfirborðsvatn er burt runnið. Uppskera má teljast sæmileg af dagsláttu: Kartöflur 5o - 7o tn., gúlrófur loo - 15o tn.,táða 12 - 15 hestburðir. Afköst,miðað við góðan meðalmann,vanan störfunum,samkvæmt reynslu minni á Hvanneyri; Grafa 15 - 2o m^ í opnum skurði,miðað við góðan mýrarjarðveg,grafa jarðræsi 25 - 3o m á dag í góðum jarðvegi,hlaða 7 - 9 m3 í flóðgarði,aÁlt miðað við lo tíma vinnu. Sá grasfræi í dagsláttu á 3 - A tímum,sá höfrum í dagsl. á 1 - l1/4 tíma,valta dag- sláttu á 2 - 21/2 tíma,aka út 2o - 25 kerruhlössum af ábur ðrrfikki langt að fara,moka úr kerruhlassi á 5 - lo mínútum,dreifa 1 poka af tilbúnum áburði á 2 tímum,lagðar kartöflur í 1/3 dagsláttu á dag , sáð gulrófum með sáðvél í dagsláttu á'ca. 3 tímum,taka upp 2-3 tn. af kartöflum á dag. Sendið mér upplýsingar um reynslu ykkar í þessum efnum. 1 hektari (ha) er 3,1 dagsláttur að stærð 1 m3 af sementssteypu vegur um 24oo kg .Ef blöndunarhlutföll steypunnar eru 1 s 3 ° 5,Þa ler r hvern m3 265 kg af s.ementi,56o 1 af sandi og 935 1 af möl. Kostnaður við ræktun á 1 ha lands allt að.looo kr. Eramræsla á mýrlendi oft í kring um 3oo kr. á ha. Girðingarkostnaður um 5o áurar á lengdámeter alls. Guðm. Jónsson.

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.