Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 82

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 82
78 Til minnis. Sáðmagn,miðað við dagsláttustærðs Grasfræ lo - 13--k^-eftir'þedmi gráðrijSem fyrir er á landinu. Hafrar til grænfó-ðurs 7o kg .Hafrar sem skjólsáð 35 - 35 kg. Kartöflur 6-8 tn. eða meira. RÓfur,ef sáð er með vél,ca. 1 kg,en ella mikið minna. Sáðtími.í flestum árum mun test að setja kartöflur,sá til rófna um mið,jan maí,sá grasfræi í seinni hluta maí,en höfrum til grænfóð- urs um mánaðarmótin júní og júlí,ef þeir eiga að standa til hausts. Áhurðarmagn. í nýrækt þarf að bera af búfjáráburði minnst loo kerruhlöss(á 3oo kg),í túnflög nokkru minna t.d. 8o. Kartöflur og rófur turfa 8o - loo kerruhlöss,en kál tvöfalt meira. Á tún ekki minna en 2o kerruhlöss. Af kúaþvagi þarf á tún um 5ooo kg,en auk ]pess loo kg af superfosfat,allt miðað við dagsláttu. Fyrirferð áburðarins. Ársmykja undan nautgrip telcur um lo rúm,]par af 8 m3 saur og 2 m3 þvag; vegur um loooo kg alls. Þyngd áburðarins má -finna með því að margfalda þurrefni fóðursins með 3 , 2,5 og 2 fyrir hlutfallslega kýr,sauðfé og hesta. Magn sauðataðs mun oft vera 2oo - 3oo kg yfir veturinp. og þar.yfir,en hrossatað um Q 4oo - 5oo kg fyrir hvern mánuð,]pau eru gjöf. Tilbúinn áburður. Af honum þarf á dagsl. 1 - l1/2 poki af nitro- phoska. Best er að dreifa nitrophoska og saltpétri um miðjan maí,en öðrum tegundum fyrr,strax og mesta yfirborðsvatn er burt runnið. Uppskera má teljast sæmileg af dagsláttu: Kartöflur 5o - 7o tn., gúlrófur loo - 15o tn.,táða 12 - 15 hestburðir. Afköst,miðað við góðan meðalmann,vanan störfunum,samkvæmt reynslu minni á Hvanneyri; Grafa 15 - 2o m^ í opnum skurði,miðað við góðan mýrarjarðveg,grafa jarðræsi 25 - 3o m á dag í góðum jarðvegi,hlaða 7 - 9 m3 í flóðgarði,aÁlt miðað við lo tíma vinnu. Sá grasfræi í dagsláttu á 3 - A tímum,sá höfrum í dagsl. á 1 - l1/4 tíma,valta dag- sláttu á 2 - 21/2 tíma,aka út 2o - 25 kerruhlössum af ábur ðrrfikki langt að fara,moka úr kerruhlassi á 5 - lo mínútum,dreifa 1 poka af tilbúnum áburði á 2 tímum,lagðar kartöflur í 1/3 dagsláttu á dag , sáð gulrófum með sáðvél í dagsláttu á'ca. 3 tímum,taka upp 2-3 tn. af kartöflum á dag. Sendið mér upplýsingar um reynslu ykkar í þessum efnum. 1 hektari (ha) er 3,1 dagsláttur að stærð 1 m3 af sementssteypu vegur um 24oo kg .Ef blöndunarhlutföll steypunnar eru 1 s 3 ° 5,Þa ler r hvern m3 265 kg af s.ementi,56o 1 af sandi og 935 1 af möl. Kostnaður við ræktun á 1 ha lands allt að.looo kr. Eramræsla á mýrlendi oft í kring um 3oo kr. á ha. Girðingarkostnaður um 5o áurar á lengdámeter alls. Guðm. Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.