Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 86

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 86
82 Taflan sýnir,að árlegur kostnaður á nautgrip er rumar 4oo kr,, þar af 01111 '/3 vinna og 1/2 fóður. Fyrra árið er ofurlítiiu. gróði,en síðara nokkurt tap. Framleiðsluverð á kg m.jólkur er fyrra árið 14,6 aurar,en s'íðara 18,9 aurar,allt frá lo aurum upp í 34 aura. Mjól'kin um 4/3 af afurðum kúnna. Mestur gróði hjá skúm hefir fund- ist kr.,en mest tap 193»76.kr. og er mismunur jþessa um 413 kr. Árleg vinna vegna nautgripa hefir að meðaltali reynst um 4oo klst. pr. nautgrip. M.jólkureyðsla á heimilunum hefir að meðaltali reynst um 21/2 kg á dag á mann,heldur minna þar sem mjólkurmarkaður er,eða 6k"k!Í um 2 aurar,en þar sem mjólk erseld að staðaldri um 3 kg. Má fetta teljast mikil mjólkurneysla,og verður ekki sagt um þessa hændur,að þeir hafi selt um of mjólk frá heimilum sínum,þótt þeir ættu þess kost. Garðrækt. í eftirfarandi töflu er sýndur kostnaður pr. uppskerueiningu en það er tunnur kartöflur að viðlagðri rófnauppskeru í tn. deilt með 2: Ár 1933 Ár 1934 Öll vinna + fæði 6,33 kr. = 62,5 % 9»39 kr. = 71,0 % Áburður 1,59 - = 15,6 - 1,95 - = 14,7 - Annar kostnaður_________2,23 - = 21,9 -__1,89 - = 14,3 - Framleiðslukostnaðurlo,17 - = loo,o - 13,23 - = loo,o - Framléiðsluverðið er mjög mis^afnt,allt frá. rúmum 5 kr. upp í rúmar 2o kr. á uppskerueiningu. Búreikningarnir sýna greinilega,að mjög mikill misbrestur er sums staðar á garðræktinni,sennilega af ýmsum ástæðum og framleiðsluverðið getur verið lágt,ef rétt er að farið. Til öflunar á hverri uppskerueiningu-tn.kartöflur-þurfti að meðaltali um 19 klst.eða tæpa 2 daga. Eigandareikningur. Tekjumegin á eigandareikning koma rentur af búgreinum,áætlað kaup eiganda,sem 1933 var r/oo og 4oo kr. fyrir húsbóndann og hús- freyjuna,en síðara árið víðast 900 og 600 kr.,miðað við fullvinnandi fólk,o.fl. Gjaldamegin kemur vinna í þágu eiganda,greiddir vextir, opinber gjöldjýms útgjöld o.fl. Ýms gjöld,s.s. fatnaðan,læknishjálp, útvarp,óþarfi o.fl. hefir að meðaltali numið 565 kr. 1933,en 506 kr. 1934. Verður ekki sagt,að þetta sé mikil eyðsla í eigin þarfir. Tekjurnar á reikningi eiganda verða víðast hærri en gjöldin og sýnir því reikningurinn gróða 633,46 kr. 1934,en 42o kr. 1933- Þessi gróði gerir nokkuð meira en að vega á móti tapi búgreinanna og verður því að meðaltali tekjuafgangur,þótt lítill sé að vísu. Hjá 17 bændum 1934 er 336 kr. tekjuafgangur að meðaltali,en 3o4 kr. 1933 hjá 13 bændum að meðaltali. Meiri gróði 1934 stafar einkum af hærra áætluðu kaupi og hærri rentum af innstæðú',5 %,en -4 % 1933,víðast* j

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.