Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 86

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 86
82 Taflan sýnir,að árlegur kostnaður á nautgrip er rumar 4oo kr,, þar af 01111 '/3 vinna og 1/2 fóður. Fyrra árið er ofurlítiiu. gróði,en síðara nokkurt tap. Framleiðsluverð á kg m.jólkur er fyrra árið 14,6 aurar,en s'íðara 18,9 aurar,allt frá lo aurum upp í 34 aura. Mjól'kin um 4/3 af afurðum kúnna. Mestur gróði hjá skúm hefir fund- ist kr.,en mest tap 193»76.kr. og er mismunur jþessa um 413 kr. Árleg vinna vegna nautgripa hefir að meðaltali reynst um 4oo klst. pr. nautgrip. M.jólkureyðsla á heimilunum hefir að meðaltali reynst um 21/2 kg á dag á mann,heldur minna þar sem mjólkurmarkaður er,eða 6k"k!Í um 2 aurar,en þar sem mjólk erseld að staðaldri um 3 kg. Má fetta teljast mikil mjólkurneysla,og verður ekki sagt um þessa hændur,að þeir hafi selt um of mjólk frá heimilum sínum,þótt þeir ættu þess kost. Garðrækt. í eftirfarandi töflu er sýndur kostnaður pr. uppskerueiningu en það er tunnur kartöflur að viðlagðri rófnauppskeru í tn. deilt með 2: Ár 1933 Ár 1934 Öll vinna + fæði 6,33 kr. = 62,5 % 9»39 kr. = 71,0 % Áburður 1,59 - = 15,6 - 1,95 - = 14,7 - Annar kostnaður_________2,23 - = 21,9 -__1,89 - = 14,3 - Framleiðslukostnaðurlo,17 - = loo,o - 13,23 - = loo,o - Framléiðsluverðið er mjög mis^afnt,allt frá. rúmum 5 kr. upp í rúmar 2o kr. á uppskerueiningu. Búreikningarnir sýna greinilega,að mjög mikill misbrestur er sums staðar á garðræktinni,sennilega af ýmsum ástæðum og framleiðsluverðið getur verið lágt,ef rétt er að farið. Til öflunar á hverri uppskerueiningu-tn.kartöflur-þurfti að meðaltali um 19 klst.eða tæpa 2 daga. Eigandareikningur. Tekjumegin á eigandareikning koma rentur af búgreinum,áætlað kaup eiganda,sem 1933 var r/oo og 4oo kr. fyrir húsbóndann og hús- freyjuna,en síðara árið víðast 900 og 600 kr.,miðað við fullvinnandi fólk,o.fl. Gjaldamegin kemur vinna í þágu eiganda,greiddir vextir, opinber gjöldjýms útgjöld o.fl. Ýms gjöld,s.s. fatnaðan,læknishjálp, útvarp,óþarfi o.fl. hefir að meðaltali numið 565 kr. 1933,en 506 kr. 1934. Verður ekki sagt,að þetta sé mikil eyðsla í eigin þarfir. Tekjurnar á reikningi eiganda verða víðast hærri en gjöldin og sýnir því reikningurinn gróða 633,46 kr. 1934,en 42o kr. 1933- Þessi gróði gerir nokkuð meira en að vega á móti tapi búgreinanna og verður því að meðaltali tekjuafgangur,þótt lítill sé að vísu. Hjá 17 bændum 1934 er 336 kr. tekjuafgangur að meðaltali,en 3o4 kr. 1933 hjá 13 bændum að meðaltali. Meiri gróði 1934 stafar einkum af hærra áætluðu kaupi og hærri rentum af innstæðú',5 %,en -4 % 1933,víðast* j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Búfræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.