Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 91

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 91
87 Felap;sskapur. í málfundafélaginu "JPram.*' hafa verið haldnir 18 fundir,á laug- ardagskvöldum,og rædd þar 18 mál. Á fundum þess\im hafa alls tekið til máls 38 nemendur. Af 13 nemendum,sem ekki hafa tekið þátt í umræðum, eru 4 úr eldri-deild,en 9 úr yngri-deild. Auk þess tóku kennarar skólans þátt í fundimum. Allmargir tóku aðeins einu sinni til máls, en 15 töluðu aöftaaftar, J)ar af /11 úr eldri-deild, en 4 úr yngri-deild. Kvásir hafa komið út á 14 fundum með um 35 greinar eft- ir 26 höfunda. Á sunnudagsfundum yngri-deildar,er alls voru haldnir 19 sinnum,voru rædd 19 mál,22 nemendur tóku þátt í þeim umræðum,þar af 12 á fleiri fundum en 5. Af 51 nemania hafa því 45 tekið þátt í umræðum á fundum,en 6 ekki. í vínbindindisfélaginu voru 32 nemendur og 2 kennarar. Felagið sendi fulltrúa á ársþing Sambands bindindisfélagp í skólum,er stóð yfir dagana 3o.nóv.- 2.des.l935. Fulltrúinn var Guðbrandur Magnússon kennari. Sambandið sendi félaginu skuggamyndir um áhrif áfengis.Voru þær sýndar 1?. mars og skýrðar af Ásgeiri ólafssyni dýralæknir,sem kennir hér dýralækningar. Formaður félagsins var Benedikt Guðmundss. í tóbaksbindindisfélaginu hafa verið 25 nemendur í vetur. Formaður; Andrés Bjarnason. CCaflfélagið starfaði ekki í vetur. Blaðafélagið starfar líkt og undanfarið. Fær það flest helstu blöð og tímarit landsins. Eru þau lögð fram í kennslustofu yngri- deildar hvern sunnudag,og eru mikið lesin. FormaðursGuðbr. Magnússon kennari. Nokkur Wi tímarit hafa verið keypt. Bókasafnið er all mikið notað. Á skólaárinu hafa verið lánuð út um 7oo bindi,líkt og í fyrra,og skiftast þau þannig eftir efnis Tímarit 3o,4 % , skáldsögur 37,1 % ,náttúrufr. og búfræði 9>7 % þjóðfélagsmál o.fl. 8,4 % ,kvæðabækur 6,6 % , saga og ísl. 3,4 % leikrit 2,4 % og fornbókmenntir 2,o %. Það er athyglisvert,hvað tíma- ritin eru mikið lesin. BÓkavörður; Guðmundur jónsson kennari. íþróttir og skemmtanir. íbróttalif hefir verið dauft í vetur. Leikfimi var ekki iðkuð um tíma,en þeim mun meiri áhersla lögð á knattspyrnu. Var búist við kappleik iíiilReykhyltinga,en af því varð þó aldrei. Mundi ekki fara best á því að strika knattspyrnuna út í heimboðum skólanna? Mér skilst að kappið sé þar orðið svo mikið á báða bóga,að sliikt hafi ekki þroskandi áhrif á íþróttalíf skólanna. Eg vil ekki með þessum orðum lasta knattspyrnuna,en iðkun hennar getur einnig verið ur hófi fram. Skíðafæri hefir aldrei komið á vetrinum á Hvanneyri,og skíðin hafa því ekki verið notuð nema lítið eitt 3 - 4 daga. Skautafæri var aftur á móti óvenju gott og mikið notað. Skauta- og skíðas.jóður á nú í sjóði 63 kr. Átti að kaupa nokkur pör-af skautum fyrir fé úr honum, en þeir f engus t hvergi. Formaður s «kennari.

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.