Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 91

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 91
87 Felap;sskapur. í málfundafélaginu "JPram.*' hafa verið haldnir 18 fundir,á laug- ardagskvöldum,og rædd þar 18 mál. Á fundum þess\im hafa alls tekið til máls 38 nemendur. Af 13 nemendum,sem ekki hafa tekið þátt í umræðum, eru 4 úr eldri-deild,en 9 úr yngri-deild. Auk þess tóku kennarar skólans þátt í fundimum. Allmargir tóku aðeins einu sinni til máls, en 15 töluðu aöftaaftar, J)ar af /11 úr eldri-deild, en 4 úr yngri-deild. Kvásir hafa komið út á 14 fundum með um 35 greinar eft- ir 26 höfunda. Á sunnudagsfundum yngri-deildar,er alls voru haldnir 19 sinnum,voru rædd 19 mál,22 nemendur tóku þátt í þeim umræðum,þar af 12 á fleiri fundum en 5. Af 51 nemania hafa því 45 tekið þátt í umræðum á fundum,en 6 ekki. í vínbindindisfélaginu voru 32 nemendur og 2 kennarar. Felagið sendi fulltrúa á ársþing Sambands bindindisfélagp í skólum,er stóð yfir dagana 3o.nóv.- 2.des.l935. Fulltrúinn var Guðbrandur Magnússon kennari. Sambandið sendi félaginu skuggamyndir um áhrif áfengis.Voru þær sýndar 1?. mars og skýrðar af Ásgeiri ólafssyni dýralæknir,sem kennir hér dýralækningar. Formaður félagsins var Benedikt Guðmundss. í tóbaksbindindisfélaginu hafa verið 25 nemendur í vetur. Formaður; Andrés Bjarnason. CCaflfélagið starfaði ekki í vetur. Blaðafélagið starfar líkt og undanfarið. Fær það flest helstu blöð og tímarit landsins. Eru þau lögð fram í kennslustofu yngri- deildar hvern sunnudag,og eru mikið lesin. FormaðursGuðbr. Magnússon kennari. Nokkur Wi tímarit hafa verið keypt. Bókasafnið er all mikið notað. Á skólaárinu hafa verið lánuð út um 7oo bindi,líkt og í fyrra,og skiftast þau þannig eftir efnis Tímarit 3o,4 % , skáldsögur 37,1 % ,náttúrufr. og búfræði 9>7 % þjóðfélagsmál o.fl. 8,4 % ,kvæðabækur 6,6 % , saga og ísl. 3,4 % leikrit 2,4 % og fornbókmenntir 2,o %. Það er athyglisvert,hvað tíma- ritin eru mikið lesin. BÓkavörður; Guðmundur jónsson kennari. íþróttir og skemmtanir. íbróttalif hefir verið dauft í vetur. Leikfimi var ekki iðkuð um tíma,en þeim mun meiri áhersla lögð á knattspyrnu. Var búist við kappleik iíiilReykhyltinga,en af því varð þó aldrei. Mundi ekki fara best á því að strika knattspyrnuna út í heimboðum skólanna? Mér skilst að kappið sé þar orðið svo mikið á báða bóga,að sliikt hafi ekki þroskandi áhrif á íþróttalíf skólanna. Eg vil ekki með þessum orðum lasta knattspyrnuna,en iðkun hennar getur einnig verið ur hófi fram. Skíðafæri hefir aldrei komið á vetrinum á Hvanneyri,og skíðin hafa því ekki verið notuð nema lítið eitt 3 - 4 daga. Skautafæri var aftur á móti óvenju gott og mikið notað. Skauta- og skíðas.jóður á nú í sjóði 63 kr. Átti að kaupa nokkur pör-af skautum fyrir fé úr honum, en þeir f engus t hvergi. Formaður s «kennari.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Búfræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.