Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 93

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 93
Ýmislegt. Fleiri ferðalög laafa verið farin á árinu en að framart grainir. 14. jan. fór eldri-deild. á samt kennuruuun:.»Guðm. Jónssyni og Guðtor. Magnússyni til Borgarness,til þess að skoða niðursuðuverksmið.juna þar,er starfar undir stjórn Sigurðar Guðbrandssonar. Er það eina mjólkurbúið á landinu,er sýður niður mjólk,en auk jþess týr jþað til mjólkurafurðir,einkum skyr. Var farið fótgangandi báðar leiðir,Hvítá gengin á ís,næstum beint á Borgarnes. lo. febr. fóru all margir nemendur ásamt kennurum að Grund 1 Skorradal á þingmálafund,er Petur Ottesen alþingism. bélt þar. Skólab.jalla. Snemma í oari° keypti útgefandi þessa rits skóla- bjöllu í Reykjavxk og gaf skólanum. Hefir bún verið notuð síðan til þess að vekja á morgnana og hringja í tíma og úr,tilkynna þegar fixnd- ir eða skemmtanir hefjast og við önnur slík tækifæri. Hafa allir lcunnað vel þessari tilbreytni,og eru nú *'flauturnar5' ekki lengur notaðar. Bókag.jöf. Torfi H.jartarson bæjarfógeti á ísafirði færði skól- anum myndarlega bókagjöf. Voru það aðallega dönsk búfræðirit,er att liafði Hjörtur Snorrason fyrv. skólastjóri hér á Hvanneyri. Prófið. 21. des. 1935 samþykkti Alþingi viðaukalög,er lúta að sparnaðarráðstöfunum á ríkisfé. lo. liður l.greinar hljóðar svo; ',?Árið 1936 skulu ekki vera launaðir prófdómendur við rikisskólana eða skóla,sem njóta ríkisstyrks,nema við embættispróf í háskólanum og burtfararpróf í menntaskólunum,kennaraskólanúm.stýrimannskólanum og véistjóraskólanum, siglingafræðinámskeiðum og vélgæslunámskeiðumi., Samkvæmt þessum fyrirmælum,.munu engir prófdómendur verða hér í vor, en ætlunin er,að kenui.a-ur séu prófdómendur hver hjá öðrum. Söf'nunars,jóður Hvanneyringa starfar likt og að undanfornu. Skólaárið 1934 - '35 veitti hann Blaðafélaginu kr. 86,75 til tima- ritakaupa,en í okt. 1935 var í sjóðnum 497,57 kr. Tekjum sjóðsins er s.a.s. eingöngu varið til þess að kaupa fyrir timarit handa Blaða- félaginu. Munu flestir telja,að peim peningum sé vel varið,enda sýna tölurnar bls. 87,að tímaritin eru mikið lesin. Bijfé og uppskeru er mjög líkt og s.l. ár og lyst er í 2. árg. s,Búfr.w bls. 85. Þess skal þó getið,að all,.;aikið af heyi var selt í vetur til Austfjarða (um 55o hestburðxr). Leiðréttingar. Á bls. 85 ®r sagt,að Arthur Cook hafi sýnt kvik- myndir,en átti að vera skuggamyndir. Á bls. 87 í 6. linu að ofan eru nokkur orð lítt læsileg. LÍnan hljóðar þannig; “en 15 töluðu á 5 fundum eða oftar,þar af 11 úr eldli-deild”. Við háskólanám í búfræði eru nú af Hvanneyringum Runólfur Sveinss Eyvindur Jónsson og Unnsteinn Ólafsson,allir í Danmörku,sá síðast nefndi stundar garðrækt. Quðm. jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.