Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 93
Ýmislegt.
Fleiri ferðalög laafa verið farin á árinu en að framart grainir.
14. jan. fór eldri-deild. á samt kennuruuun:.»Guðm. Jónssyni og Guðtor.
Magnússyni til Borgarness,til þess að skoða niðursuðuverksmið.juna
þar,er starfar undir stjórn Sigurðar Guðbrandssonar. Er það eina
mjólkurbúið á landinu,er sýður niður mjólk,en auk jþess týr jþað til
mjólkurafurðir,einkum skyr. Var farið fótgangandi báðar leiðir,Hvítá
gengin á ís,næstum beint á Borgarnes.
lo. febr. fóru all margir nemendur ásamt kennurum að Grund 1
Skorradal á þingmálafund,er Petur Ottesen alþingism. bélt þar.
Skólab.jalla. Snemma í oari° keypti útgefandi þessa rits skóla-
bjöllu í Reykjavxk og gaf skólanum. Hefir bún verið notuð síðan til
þess að vekja á morgnana og hringja í tíma og úr,tilkynna þegar fixnd-
ir eða skemmtanir hefjast og við önnur slík tækifæri. Hafa allir
lcunnað vel þessari tilbreytni,og eru nú *'flauturnar5' ekki lengur
notaðar.
Bókag.jöf. Torfi H.jartarson bæjarfógeti á ísafirði færði skól-
anum myndarlega bókagjöf. Voru það aðallega dönsk búfræðirit,er att
liafði Hjörtur Snorrason fyrv. skólastjóri hér á Hvanneyri.
Prófið. 21. des. 1935 samþykkti Alþingi viðaukalög,er lúta að
sparnaðarráðstöfunum á ríkisfé. lo. liður l.greinar hljóðar svo;
',?Árið 1936 skulu ekki vera launaðir prófdómendur við rikisskólana
eða skóla,sem njóta ríkisstyrks,nema við embættispróf í háskólanum
og burtfararpróf í menntaskólunum,kennaraskólanúm.stýrimannskólanum
og véistjóraskólanum, siglingafræðinámskeiðum og vélgæslunámskeiðumi.,
Samkvæmt þessum fyrirmælum,.munu engir prófdómendur verða hér í
vor, en ætlunin er,að kenui.a-ur séu prófdómendur hver hjá öðrum.
Söf'nunars,jóður Hvanneyringa starfar likt og að undanfornu.
Skólaárið 1934 - '35 veitti hann Blaðafélaginu kr. 86,75 til tima-
ritakaupa,en í okt. 1935 var í sjóðnum 497,57 kr. Tekjum sjóðsins er
s.a.s. eingöngu varið til þess að kaupa fyrir timarit handa Blaða-
félaginu. Munu flestir telja,að peim peningum sé vel varið,enda sýna
tölurnar bls. 87,að tímaritin eru mikið lesin.
Bijfé og uppskeru er mjög líkt og s.l. ár og lyst er í 2. árg.
s,Búfr.w bls. 85. Þess skal þó getið,að all,.;aikið af heyi var selt
í vetur til Austfjarða (um 55o hestburðxr).
Leiðréttingar. Á bls. 85 ®r sagt,að Arthur Cook hafi sýnt kvik-
myndir,en átti að vera skuggamyndir. Á bls. 87 í 6. linu að ofan
eru nokkur orð lítt læsileg. LÍnan hljóðar þannig; “en 15 töluðu á
5 fundum eða oftar,þar af 11 úr eldli-deild”.
Við háskólanám í búfræði eru nú af Hvanneyringum Runólfur Sveinss
Eyvindur Jónsson og Unnsteinn Ólafsson,allir í Danmörku,sá síðast
nefndi stundar garðrækt. Quðm. jónsson.