Búfræðingurinn - 01.01.1940, Blaðsíða 25

Búfræðingurinn - 01.01.1940, Blaðsíða 25
BÚFRÆÐINGURINN 19 raami við niðurstöðu tilraunanna. Yið eigum, i stað þess að veita styrki fyrir allt stefnulaust ræktunarkák, að beina ræktuninni inn á ákveðnar brautir og verðlauna það, sem vel er gert. Á þann hátt geta opinberar aðgerðir stutt verulega að útbreiðslu arðvænlegra ræktunarnýj- unga. Annað veifið virðist ráðamenn þjóðarinnar óra fvrir því, að eitthvað sé bogið við skipulagið. Svo er stofnað til „Rannsóknarstofu í þágu atvinnuveganna“, og öll vandamál landbúnaðarins á að leysa með stofurann- sóknum, eða nefndir eru skipaðar, lil þess að semja frumvörp um tilraunastarfsemi landbúnaðarins, sem svo eru látin sofna eða daga uppi hægt og rólega á næsta þingi eða skotið á frest með þeim liandhægu forsendum, að ekki sé gerlegt að stofna til nýrra útgjalda á yfir- standandi krepputimum, en allt þetta stefnulausa fálm og kák lcostar fé, sem betra liefði verið að verja umsvifa- laust til eflingar þeirri íilraunastarfsemi, sem fyrir er í landinu. Hvað kostnaðinn og kreppuna áhrærir, þá er þetta livort tveggja algert aukaalriði í málinu, þvi að það er staðreynd, sem ekki verður haggað, að lcákið og kunn- áttuleysið kostar alltaf mest, og liér er aðeins um það að ræða að velja milli tveggja stefna: þess að leita að rétt- um aðferðum og kenna mönnum rélt tök á ræktuninni og hins að styrkja menn til að rækta kunnáttulaust. í þessu sambandi megum við ekki gleyma því, að vel gerð ræktun verður að gefa sitt án slyrks, að öðrum kosti verður að leita njTra ræktunaraðferða, sem gera liana arðvænlega, en illa gerð ræktun getur aldrei borið sig, hversu vel sem liún er styrkt. Þriðja atriðið, sem ég vil nefna liér og ástæða er til að nokkuð sé rætt, er útvegun þess, sem ræktun hvítsmárans útheimtir, sem er fræ og stundum jafnframt bakteríu- gróður til smitunar á fræinu. Það er ekki hægt að ætlasl til þess með nokkurri sanngirni, að tiilraunastöðvarnar liafi slíka útvegun með höndum, en liins vegar fullkom- lega eðlilegt og sjálfsagt, að verzlunarfyrirtæki þau, sem tekið liafa að sér verzlun með sáðvörur, sjái um þessar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.