Búfræðingurinn - 01.01.1940, Blaðsíða 43

Búfræðingurinn - 01.01.1940, Blaðsíða 43
BÚFRÆÐINGURINN 37 sé bezta grænmetið, sem liægt er að fá, og er óhætt að fullyrða, að það sé mjög auðugt af vitamínum, enda þótt rannsóknir á þessu vanli. Það er mjög þægilegt að rækta skarfakálið i görðum heima við liús og baá, en vel verður það að vera varið fyrir ásóknum alifugla og annarra dýra, sem eru mjög gráðug í það. Krækiber og bláber eru mjög auðug af vítamín C og B. Væri hyggilegt, þar sem þvi verður við komið, að safna berjunum og pressa safann úr þeim, geyma liann ósoð- inn til vetrarins og gefa refunum litið eitt af honum, þeg- ar grænmeti brestur. Hér á landi hefir mjög viða verið vanrækt að gefa græn- meti og af því hlotizt vanþrif og ófrjósemi hjá dýrunum, til mikils tjóns fyrir eigendur. Bætiefni. Bætiefni eru vítamín og sölt. Þessi efni eru gefin til þess að bæta upp vöntun á efnum í fóðrinu, sem ekki verður leiðréft á annan hátt. Þau helztu eru: Lýsi. Þorskalýsi, lúðulýsi og karfalýsi innihalda mjög mikið af vítamín A og D. Þorskalýsi er ódýrf, og ætti ávallt að gefa hverju dýri 2—3 g af þvi daglega. Lýsið þarf að vera hreint og óþrátt. Yrðlingar, sem eru í hröð- um vexti, þurfa sérstaklega mikið A- og D-vitamín og ættu því alltaf að fá lýsi til tryggingar. Hveitigrómjöl eða „hveitispirumjöl“ inniheldur mikið vítamín E. Grænmeti inniheldur allmikið vítamin E. En þótt það sé gefið, þá verður samt að álíta, að rétt sé til öryggis að gefa liverju dýri um 5—7 g daglega af hveitigrómjöli, úr þvi kemur fram í desember og þaðan af fram á vor. Hveitigróolía er notuð, þegar fljótt þarf að bæta úr E- vítamínskorti, sérstaklega um fengitímann. Gefa má olí- una i matnum, eitt g tvisvar til þrisvar í viku, en senni- lega er þó öruggara og belra að sprauta henni með bólu- setningarsprautu, fínni nál, inn í lærvöðvann innanverð- an. Þá skal sprauta beint inn í vöðvann, en ekki undir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.