Búfræðingurinn - 01.01.1940, Blaðsíða 73

Búfræðingurinn - 01.01.1940, Blaðsíða 73
B Ú F I( Æ *) I N G II R 1 N N (>7 staðinn fyrir salerni, a. m. k. að vetrinmn. Þetta er skortur á menningu. Auk þess getur af því stafað sýkingarhælta. Hirðinga kúnna þarf að vanda. Mestur hluti þeirra ó- lireininda, sem lendir i mjólkinni við mjaltir, stafar frá kviði, nárum, júgri og lærum kýrinnar. Því betur sem kýrin er hirt, þ. e. a. s. ef kýrin er kembd og Jiurstuð dag- lega, þeim mun minna af ólireinindum stafar frá skroklc liennar sjáifrar. Sjálfsagt ætti að vera að baða nautgrip- ina á hverjum vetri. Oft eru á þeim óþrif, lús og flasa, einkanlega á kálfum og ungviði. Samkvæmt mjólkurreglu- gerðinni er ljannað að baða úr lyktarsterkum baðlyfjum, svo sem lvreolini; mjólkin getur telcið í sig loragð af þvi. Gott og lyktarlaust Jjaðlyf er Arsenikbaðlyf (Liquor lcalii arsenitis conc.); fæst í öllum lyfjabúðum. 50 g Jjlandist í 4 1 af volgu vatni, og á það að nægja til að Jjaða einn stórgrip. Jie/t er að liaða gripina rétt fyrir gjöf; með því er liægt að koma í veg fyrir, að gripirnir sleiki sig. Ör- uggast er að tvílmða ineð viku millibili. Sé kýrin hrein, á að nægja að þurrka júgur og spena með deigum, brein- um klút og* bera siðan ögn af júgursmyrslum á spenana, áður en byrjað er að mjólka. Mjaltafólk þarf að bafa að- gang að lireinu vatni og geta þvegið sér um hendurnar. Helzt á mjaltafólk að vera í stuttum, bvitum sloppum með stuttum ermum. Ógeðslegt er að' sjá mjaltafólk klæð- ast gömlum, óbreinum flíkum, sem látnar eru banga i fjós- gangi eða fjósi milli mjalta og sjaldan eða aldrei eru þvegnar. Samkvæmt mjólkurreglugerðinni er bannað að nota zinkvarin (galvaniseruð) ilát til að mjólka i eða flytja í mjólk. Mjólkurílátin eiga að vera tinuð eða úr rvðfriu stáli. Tréfötur geta einnig verið góðar, ef þær eru vel smíðaðar, en erfiðara að hirða þær en bin tinuðu ilát. Þá vil ég, áður en ég fer út í aðra sálma, minnast á kælingu mjólkurinnar, en kælingin er eitt af veigamestu atriðum við framleiðslu og meðferð mjólkur. Þá mjólk, sem ekki er notuð strax spenvolg, á að kæla tafarlaust að afloknum mjöltum, og kælingin verður að vera góð, þ. e.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.