Frjáls verslun - 01.08.2001, Blaðsíða 18
Ágúst Einarsson, deildarforseti viðskiþta- og hagfrœðideildar, Páll Skúlason háskólarektor og Auður
Birgisdóttir, eiginkona Páls. Myndir: Geir Ólafsson
illil \ fz J
Ifisir áÆ' li J:L 1 áU h
60 ára afmæli
FRETTIR
iðskipta- og hagfræði-
deild HI fagnar 60 ára
afmæli sínu um þess-
ar mundir og var af því til-
efni haldin afmælishátíð í
hátíðarsal HI um miðjan
september. Avörp voru flutt
og gamlir nemendur
heiðraðir. A milli atriða söng
Bergþór Pálsson óperu-
söngvari lög eftir Gylfa Þ.
Gíslason, fv. prófessor, við
undirleik Olafs Vignis Al-
bertssonar. I haust verður
efnt til þriggja ráðstefna um
hagvöxt og velmegun, al-
þjóðleg skattamál og
áhættustjórnun auk þess
sem haldnir verða fyrirlestr-
ar fyrir almenning. BH
Guðmundur H. Garðarsson, viðskiþtafræðingur og fv. alþingis-
maður, Páll V. Daníelsson, fv. forstöðumaður hjá Landssímanum,
ogArni Vilhjálmsson, fv. þrófessor og formaður Hollvinafélags Við-
skiþta- og hagfræðideildar Háskóla Islands.
Ónundur Asgeirsson, fv. forstjóri BP, Hjálmar Finnsson, fv. forstjóri
Aburðarverksmiðjunnar, og Valgarður Ólafsson, fv. framkvæmda-
stjóri SÍF.
Platinumkort hjá Spron
pron hefur kynnt nýja hugsun í bankaþjónustu, sem
m.a. inniheldur nýjung frá Mastercard International,
svokallað platinumkort, en Island var valið fyrst allra
landa til að setja þessa þjónustu á markað. 33
Jonathan Gould, varaforseti Maestro International, kom vegna
kynningar á þlatinumkortinu. Myndir: Geir Olafsson
18