Frjáls verslun - 01.08.2001, Blaðsíða 20
Björg Birgisdóttir, fjarkennslustjóri og námsráðgjafi, Sverrir Sverr-
isson, formaður háskólaráðs Háskólans í Reykjavík, Vivienne Heng
Ker-Ni, lektor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, og Elísabet
M. Andrésdóttir, verkefnastjóri Rannsóknamiðstöðvar Háskólans í
Reykjavík.
lirair Ármannsson, lögfræðingur hjá Verslunarraði
no Arelía
Fyrsta pressuboðið
Ólafur Ragnarsson, stjórnarformaður Eddu miðlunar og útgáfu, og
Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík.
Þórður S. Gunnarsson, lögfræðingur og dósent við viðskiptadeild, og
Baldur Guðnason, stjórnarformaður HörpuSjafnar, en hann er í
MBA-námi við skólann.
□ áskólinn í Reykjavík hélt í byijun september hóf þar sem
boðið var saman sérfræðingum Háskólans í Reykjavík,
fjölmiðlafólki og forsvarsmönnum fyrirtækja, sem hafa
verið í miklum tengslum við skólann, til að gera sér dagamun
og blanda geði. I pressuboðinu, sem héðan í frá verður árlegur
viðburður, tilkynnti Guðfinna S. Bjarnadóttir rektor um stofnun
lögfræðideildar við skólann. H3
Þriðjungur landsmanna
les Frjálsa verslun
I iðlega þriðjungur íslendinga
hefur lesið Frjálsa verslun á
I þessu ári. Þar af hafa heldur
fleiri karlar en konur lesið blaðið.
Um tveir af hverjum fimm lands-
manna á aldrinum 25-54 ára lesa
blaðið. Ljóst er að lestur blaðsins
eykst með menntun en könnunin
sýnir að um 54 prósent þeirra sem
hafa lokið háskólaprófi lesa blaðið.
_____ Sama gildir um flölskyldutekjur.
Um 50 prósent stjórnenda j^gj^. blaðsins eykst eftir því sem
og sérfræðinga lesa pa a jjöjsjCyicjuteyurnal. og má
verslun, skv. Gallup konnun. 3 . J s
’ sem dæmr nefna að 61 prosent
þeirra, sem hafa tekjur yfir 550 þúsund krónur á mánuði, lesa
blaðið. Um 40 prósent skrifstofumanna og tæp 50 prósent
stjórnenda og sérfræðinga lesa Frjálsa verslun. Þetta sýnir
könnun, sem Gallup hefur gert fýrir Utgáfúfélagið Heim hf.
Könnunin var gerð 29. ágúst til 18. september og var úrtakið
1.800 manns á áldrinum 16 til 75 ára af landinu öllu. Svarhlut-
fall vai' um 70%. HH
20