Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Blaðsíða 166

Frjáls verslun - 01.08.2001, Blaðsíða 166
Soffía Sigurgeirsdóttir er sérfræðingur á markaðs- og frœðslusviði hjá Sambandi íslenskra sparisjóða. „Núna snýst vinnan hjá mér mest um að hrinda afstað markaðssetningu á Námsmannaþjónustunni okkar, Gullárunum og ímyndarherferð Sparisjóðsins, „Aföllu hjarta FV-mynd: Geir Olafsson. að hugmyndir okkar, bæði hvað varðar auglýsingar og þjónustuþætti séu frumlegar en ekki eftiröpun frá öðrum og tel ég að við náum mun meiri árangri þannig.“ Soffía nefnir að Sparisjóð- urinn hafa farið þá leið að aug- lýsa eftír hugmyndum að sjón- varpsauglýsingu frá ungling- um. Það hafi heppnast mjög vel og verið skemmtilegt verk- efni. „Yið ákváðum að hvetja krakkana til að skapa og koma sjálfir með hugmyndir að aug- lýsingu og kölluðum þetta „Leitina að snillingi". Það voru 10 hópar sem komu tíl greina í úrslit og þeir fengu lánaðar stafrænar vélar og smáaðstoð og út úr þessu kom stór- skemmtileg auglýsing sem við notum. Núna snýst vinnan hjá mér mest um að hrinda af stað markaðssetningu á Námsmannaþjónustunni okk- ar, Gullárunum og ímyndar- herferð Sparisjóðsins, ,ýVf öllu hjarta.“ Soffía er fædd í Reykjavík en flutti til Hafnarfjarðar 9 ára þar sem hún stundaði nám í Flensborg. Eftir stúd- entspróf tók hún sér frí um stund og ferðaðist um heim- inn og vann á milli áfanga- staða. „Eg var við módelstörf í París í eitt ár, fluttist þaðan FOLK þar hafði verið borgarastyrj- öld um margra ára skeið. Astandið var hrikalegt og all- ar brýr og vegakerfið í rúst. Mér hafði þótt nóg um fá- tæktina í Mexíkó en þarna var hún skelfileg. Það sem sló mig mest voru götu- krakkarnir, hópar af smá- börnum sem áttu engan að. Eg komst að því að það tíðk- aðist að bera út börn, því getnaðarvarnatöflur voru ekki leyfðar þar sem allir eru kaþólskir. A Fijieyjum lærði ég að kafa. Þar komst ég í ná- vígi við hákarla, bæði þann hvíta og hamarhákarl." Soffía lærði sálfræði við HI og segist ekki sjá eftir því þar sem sálfræðin sé góður grunnur undir lífið sjálft. Hún lagði síðan leið sína til Irlands og lærði þar sálfræði í eitt ár og hafði þá færst í áttina að félagslegri sálfræði. BA ritgerðin hennar fjallaði um áhrif starfsumhverfis á sköpunargáfu. Einnig lagði Soffía stund á nám í heim- speki við HÍ skólaárið 1997- 1998. Hún stundaði masters- nám í Alþjóðasamskiptum við London School of Economics 1999-2000. Loka- ritgerðin var um hinn alþjóð- lega þrýsting á íslensk stjórnvöld vegna hvalveiði- Soffía Sigurge rsdóttir, Sambandi sparisjóða Efdr Vigdísi Stefánsdóttur Starf mitt felst í að stýra vinnuferli markaðsdeild- arinnar, annast samskiptí við auglýsingastofúr, sjá um fræðslu- og upplýsingagjöf tíl starfsmanna sparisjóðanna ásamt því að vera með nám- skeiðshald," segir Soffía Sigur- geirsdóttir, sérfræðingur á markaðs- og fræðslusviði hjá Sambandi íslenskra sparisjóða. „Við hjá Sambandi spari- sjóða erum með fræðslumið- stöð og höldum þar námskeið sem eru vel sótt af starfsfólk- inu því við leggjum mikla áherslu á að stefnunni sé ffamiýlgt af starfsfólki og að það skilji hana. Stærsti hluti starfsins er þó að vinna úr hugmyndum varðandi þjón- ustuþætti og skoða hvernig þær gera sig í framkvæmd. Við leggjum mikið upp úr því til Los Angeles og bjó þar í tvö ár,“ segir hún. „Þar vann ég ýmis störf eins og gengur og ferðaðist mikið. Við keyptum okkur blæjubíl og vorum eins og hipparnir, ókum sem leið lá alla leið niður til Mið-Ameríku og lentum í ýmsum ævintýrum á leiðinni. Þegar við komum til Guatemala urðum við að múta landamæravörðum til að komast inn í landið, en stefnu þeirra á árunum 1986-1992. Soffía er í sambúð með Bergi Rósinkranz hagfræðingi og á þriggja ára son, Gabríel Sölva. Um önnur áhugamál en fjölskylduna segir Soffía að köfunin sé þar ofarlega á blaði. „Þegar maður er komin í kaf, komin inn í þessa sér- kennilegu veröld, fer maður nánast í hugleiðsluástand, friðurinn er svo alger.“S!] 166
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.