Frjáls verslun - 01.08.2001, Síða 166
Soffía Sigurgeirsdóttir er sérfræðingur á markaðs- og frœðslusviði hjá
Sambandi íslenskra sparisjóða. „Núna snýst vinnan hjá mér mest um
að hrinda afstað markaðssetningu á Námsmannaþjónustunni okkar,
Gullárunum og ímyndarherferð Sparisjóðsins, „Aföllu hjarta
FV-mynd: Geir Olafsson.
að hugmyndir okkar, bæði
hvað varðar auglýsingar og
þjónustuþætti séu frumlegar
en ekki eftiröpun frá öðrum
og tel ég að við náum mun
meiri árangri þannig.“
Soffía nefnir að Sparisjóð-
urinn hafa farið þá leið að aug-
lýsa eftír hugmyndum að sjón-
varpsauglýsingu frá ungling-
um. Það hafi heppnast mjög
vel og verið skemmtilegt verk-
efni. „Yið ákváðum að hvetja
krakkana til að skapa og koma
sjálfir með hugmyndir að aug-
lýsingu og kölluðum þetta
„Leitina að snillingi". Það voru
10 hópar sem komu tíl greina
í úrslit og þeir fengu lánaðar
stafrænar vélar og smáaðstoð
og út úr þessu kom stór-
skemmtileg auglýsing sem
við notum. Núna snýst vinnan
hjá mér mest um að hrinda af
stað markaðssetningu á
Námsmannaþjónustunni okk-
ar, Gullárunum og ímyndar-
herferð Sparisjóðsins, ,ýVf öllu
hjarta.“
Soffía er fædd í Reykjavík
en flutti til Hafnarfjarðar 9
ára þar sem hún stundaði
nám í Flensborg. Eftir stúd-
entspróf tók hún sér frí um
stund og ferðaðist um heim-
inn og vann á milli áfanga-
staða. „Eg var við módelstörf
í París í eitt ár, fluttist þaðan
FOLK
þar hafði verið borgarastyrj-
öld um margra ára skeið.
Astandið var hrikalegt og all-
ar brýr og vegakerfið í rúst.
Mér hafði þótt nóg um fá-
tæktina í Mexíkó en þarna
var hún skelfileg. Það sem
sló mig mest voru götu-
krakkarnir, hópar af smá-
börnum sem áttu engan að.
Eg komst að því að það tíðk-
aðist að bera út börn, því
getnaðarvarnatöflur voru
ekki leyfðar þar sem allir eru
kaþólskir. A Fijieyjum lærði
ég að kafa. Þar komst ég í ná-
vígi við hákarla, bæði þann
hvíta og hamarhákarl."
Soffía lærði sálfræði við
HI og segist ekki sjá eftir því
þar sem sálfræðin sé góður
grunnur undir lífið sjálft.
Hún lagði síðan leið sína til
Irlands og lærði þar sálfræði
í eitt ár og hafði þá færst í
áttina að félagslegri sálfræði.
BA ritgerðin hennar fjallaði
um áhrif starfsumhverfis á
sköpunargáfu. Einnig lagði
Soffía stund á nám í heim-
speki við HÍ skólaárið 1997-
1998. Hún stundaði masters-
nám í Alþjóðasamskiptum
við London School of
Economics 1999-2000. Loka-
ritgerðin var um hinn alþjóð-
lega þrýsting á íslensk
stjórnvöld vegna hvalveiði-
Soffía Sigurge rsdóttir,
Sambandi sparisjóða
Efdr Vigdísi Stefánsdóttur
Starf mitt felst í að stýra
vinnuferli markaðsdeild-
arinnar, annast samskiptí
við auglýsingastofúr, sjá um
fræðslu- og upplýsingagjöf tíl
starfsmanna sparisjóðanna
ásamt því að vera með nám-
skeiðshald," segir Soffía Sigur-
geirsdóttir, sérfræðingur á
markaðs- og fræðslusviði hjá
Sambandi íslenskra sparisjóða.
„Við hjá Sambandi spari-
sjóða erum með fræðslumið-
stöð og höldum þar námskeið
sem eru vel sótt af starfsfólk-
inu því við leggjum mikla
áherslu á að stefnunni sé
ffamiýlgt af starfsfólki og að
það skilji hana. Stærsti hluti
starfsins er þó að vinna úr
hugmyndum varðandi þjón-
ustuþætti og skoða hvernig
þær gera sig í framkvæmd.
Við leggjum mikið upp úr því
til Los Angeles og bjó þar í
tvö ár,“ segir hún. „Þar vann
ég ýmis störf eins og gengur
og ferðaðist mikið. Við
keyptum okkur blæjubíl og
vorum eins og hipparnir,
ókum sem leið lá alla leið
niður til Mið-Ameríku og
lentum í ýmsum ævintýrum
á leiðinni. Þegar við komum
til Guatemala urðum við að
múta landamæravörðum til
að komast inn í landið, en
stefnu þeirra á árunum
1986-1992.
Soffía er í sambúð með
Bergi Rósinkranz hagfræðingi
og á þriggja ára son, Gabríel
Sölva. Um önnur áhugamál en
fjölskylduna segir Soffía að
köfunin sé þar ofarlega á
blaði. „Þegar maður er komin
í kaf, komin inn í þessa sér-
kennilegu veröld, fer maður
nánast í hugleiðsluástand,
friðurinn er svo alger.“S!]
166