Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.08.2001, Blaðsíða 54
Róbert Wessmann, framkvæmdastjóri Delta, segir ab fyrirtœkib muni á nœstu árum sækja inn á markabi í Austur-Evrópu, Bandaríkjunum og svo jafnvel Miðausturlöndum, Austurlöndum jjær og löndum í Subur-Ameríku. VIÐTflL ROBERT WESSMANN Delta hefur vaxið mikið síðustu ár og þá fyrst og fremst erlendis. Vöxturinn erlendis er í samræmi við markmið félagsins sem sett voru fyrir tveimur árum. Við erum annars vegar að styrkja verulega sölustarfsemina erlendis, t.d. með því að stofna eigin söluskrifstofur, og hins vegar höfum við íjölgað verulega þeim lyijum, sem við erum að þróa. Eftir því sem lyfjunum fjölgar þeim mun hraðar getum við vaxið. Starf- semi okkar hefur skilað góðri afkomu og til þess að fyrirtækið sé áhugaverður fjárfestingarkostur til lengri tíma litið er eiginlega bara ein leið fyrir hendi og hún er sú að halda áfram að vaxa og skila enn meiri og betri afkomu en áður. Með til- liti til þessarar framtíðarsýnar vildum við koma okkur inn í starfsemi á svæði þar sem við gætum haldið áfram að þróa samheitalyf," segir Róbert Wessmann, forstjóri Delta. Fyriryreiðslur laða fjárfesta Stór hópur íslend- inga, stjórnendur Delta, stjórnarmenn, opinberir aðilar, fulltrúar annarra fyrirtækja og fjárfestar, heimsótti Möltu um miðjan september til að skoða verksmiðju Pharmamed og kynnast að- stæðum í landinu. Eftir tveggja daga kynnis- og skoðunarferðir settist Róbert niður með blaða- manni Frjálsrar verslunar til að ræða kaupin, af- komu fyrirtækisins og framtíðaráform en eins og kunnugt er keypti Delta verksmiðjuna Pharma- med á Möltu í vor og var endanlega gengið frá kaupunum í sumar. Róbert segir að Pharmamed og rekstrarskilyrði á Möltu henti fyrirtækinu i alla staði vel. Efnahags- og stjórnmálaástand er stöðugt, stjórnvöld beita fyrirgreiðslum til að laða að erlenda fjárfesta, hagstæð lán eru í boði og veruleg skattfríðindi. Vandfundnir eru þeir staðir þar sem einkaleyfastaðan er betri en á Islandi en með Möltu er sá staður fundinn. A Islandi getur Róbert Wessmann, forstjóri Delta, um kaupin á Pharmamed á Möltu: ftyggir enn meiri vöxt Lyfjafyrirtœkið Delta hf. stefnir að hlutafjáraukn- ingu snemma á næsta ári og œtlar í skuldabréfaút- boð í nóvember til að fjármagna kaup fyrirtækisins á maltnesku lyfjaverksmiðjunni Pharmamed. Kaupverð verksmiðjunnar er 10,5 milljónir banda- ríkjadala eða um einn milljarður króna og er stefnt að því að fjármagna kaupin til helminga með útboði og skuldabréfum. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndir: Paul Ciri, ljósmyndari á Möltu. fyrirtækið unnið með einkaleyfi fram tíl ársins 2015 en á Möltu er varla nokkurt einkaleyfi fyrir hendi svo að þar getur fyrirtækið unnið með einkaleyfi fram yfir 2020 og líklega mun lengur. Framleiðslugeta Pharmamed er umtalsvert meiri en hjá Delta, launakostnaður er helmingi minni en á Islandi og rekstrarkostnaðurinn lægri. „Við vildum komast í aðstöðu þar sem kostnaður við fram- leiðsluna er lægri, bæði til að geta framleitt lyfin lengur eftir að verð lækkar og til að geta sótt inn á nýja markaði sem ef til vill geta greitt minna fyrir lyfin en eru samt áhugaverðir. Við viljum lika nota okkar lyfjahugvit, ekki bara í Þýskalandi, Bretlandi og Vestur-Evrópu. Þegarvið höfum þróað lyf höfum við áhuga á að skrá það í öðrum löndum og fara með það inn á nýja markaði. Þess vegna vildum við tengjast verksmiðju 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.