Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Side 43

Frjáls verslun - 01.08.2001, Side 43
VIÐTAL ÞORSTEINN OG INGIBJORG Háskóla íslands, og Þórunn, fædd 1979, í llffræði. Starf sendi- herra felur í sér auk þess að annast sljórnmálasamskipti við hlut- aðeigandi ríki, að vekja athygli á Islandi og, auk þess sem fyrir- greiðsla fyrir íslensk fyrirtæki er umfangsmikil, hafa bæði Þor- steinn og Ingibjörg áhuga á að nýta áhuga Breta á Islandi til að vekja athygli á íslenskri menningu, sem Ingibjörg bendir á að ætti ekki að vera síðra viðfangsefni fyrir breska fyölmiðla en enda- laus umfyöllun um næturlífið í Reykjavík. „Haltu-kjafti“ brjóstsykurinn „Það var búið að veltast í mér þó nokkurn tíma að hætta í stjórnmálum og það var ekki erfitt þeg- ar að því kom,“ segir Þorsteinn. „Mér fannst ekki mikið meira að gera fyrir mig á þeim vettvangi. Eg var líka kominn á þann aldur að ef ég ætlaði mér að reyna eitthvað nýtt þá var rétti tím- inn til þess og óvíst að tækifæri gæfist til þess síðar. Þegar ákvörðunin var tekin var framkvæmdin tiltölulega einföld. Mér fannst ég ekki aðeins vera að ljúka einhveiju, heldur að byrja á öðru. Þetta var svona eins og að ljúka við að lesa skemmtilega bók til að byrja á nýrri. Það var ekki eitthvað eitt, sem gerði það að verkum að ég tók þá ákvörðun að hverfa úr pólitíkinni, heldur var það margt í póli- tískum aðstæðum sem orkaði á þá niðurstöðu. En það var ekki síður persónuleg löngun til að prófa eitthvað nýtt. Það voru þvr margbrejáilegar ástæður sem urðu þess valdandi að ég ákvað að hafa hestaskipti,“ segir Þorsteinn sposkur. En það eru ekki aðeins umskipti íyrir einn aðila, þegar svona ákvörðun er tekin, svo hvernig horfa umskiptin við eiginkonu stjórnmálamanns, þegar hann ákveður að yfirgefa pólitíkina? „Eg var sjálf í pólitík og alin upp á pólitísku heimili. Pabbi var b}rjaður Sœl í London eftir tæp tuttugu ár í pólitík heima á íslandi. „ Við höfð- um aldrei búið erlendis, áttum pað eftir og mérfannst það spennandi, en viðbrigðin voru gríðarleg," segir Ingibjörg. mætti breyta í þjóðfélaginu. Á tnínum tíma í pólitíkinni varð margt að veruleika sem þóttu áður óraunhæfar hugsjónir, sem ekki ættu við á Islandi. I stórum dráttum er ég sáttur við þá þróun sem varð. Hún varð r meginatriðum í þá átt, sem ég beindi sjónum mínum og kröftum. Það er þó þannig með alla að það er alltaf eitthvað sem maður hefði kosið að væri öðruvrsi, bæði í umhverfinu og í manni sjálfum, en aðalatriðið eru stóru linurnar. Eg er sáttur við þá þróun sem varð þá tvo áratugi, sem ég var í pólitík." rgefa pólitíkina! á þingi áður en ég fæddist og sljórnmál hafa því alltaf verið sterk- ur liður í mínu lrfi. í raun fannst mér þetta pólitíska líf skemmtilegt, en það komu auðvitað tímar sem ég hefði viljað eiga meira af Þor- steini,“ segir Ingibjörg brosandi. En hvað er það þá sem henni finnst skemmtilegt við pólitíska lífið? „Það er mismunandi eftir því hvort maður er sjálfur leikmað- ur eða fylgist með af hliðarlínu. Maður er viðkvæmari ef maður stendur fyrir utan. Sem þátttakandi verður skrápurinn þykkari. Það er áhugavert og skemmtilegt að hafa sem leikmaður tök á að stuðla að breytingum og hafa áhrif á þróun samfélagsins. Það get- ur maður ekki af hliðarlínunni," segir Ingibjörg og bætir við með bros á vör að hún hafi ekki verið maki sem reyndi að vera í pólitík í gegnum Þorstein - og undir það tekur Þorsteinn heilshugar. „En það getur hins vegar ekki farið hjá því að maki stjórnmálamanns verði samofinn því hlutverki á einn eða annan máta,“ bætir hann við. „Við ræddum vitaskuld mikið pólitík. Þannig kemst maki stjórnmálamanns varla hjá því að verða meðvitað eða ómeðvitað mikilvægur ráðgjafi." En er hægt að hverfa úr stjórnmálum jafnauðveldlega eins og Þorsteinn lætur vera? Er ekkert sem situr í honum? „Nei, þetta er ekki eins og bein í hálsinum,“ segir Þorsteinn hlæjandi. „Það er ekkert sem stendur í mér. Eítir á er þó margt sem maður hefði kannski viljað gera öðruvisi. í mínu tílfelli þá lenti ég ungur í hring- iðu sljórnmálanna og var rekinn áfram af hugmyndum um hverju rPo/ss'lei/m (Sálsson Fæddur: 29. október 1947 á Selfossi. Maki: Ingibjörg Rafnar lögmaður. Börn: Aðalheiður Inga, f. '74, Páll Rafnar, f. '77, Þórunn, f. '79. Menntun: Héraðsdómslögmaður 1976. Starfsferill: Ritstjóri Vísis, 1975 til 1979. Frkvstj. Vinnuveitendasambandsins 1979 til 1983. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi, 1983 til 1999. Formaður Sjálfstæðisflokksins, 1983 til 1991. Fjármálaráðherra, 1985 til 1987. Forsætisráðherra, 1987 til 1988. Dóms-, kirkjumála- og sjávarút- vegsráðherra, 1991-1999. Sendiherra í London frá 1999
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.