Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Qupperneq 62

Frjáls verslun - 01.08.2001, Qupperneq 62
Colin Lamberton og Seyoan Vela ræba við Ásmund Þórðarson hjá XYZETA, sem hélt ráðstefnuna. A St. Luke 's stofunni er allt lagt upp úr því að starjsmönnum þyki gaman í vinnunni, það andrúm sé einijarðveg- urinn Jyrir frjóar hugmyndir. eða eitthvað annað. Svo eru þeir sem geta ekki hugsað nema fyr- ir framan skjá og þá bara gera þeir það. Eina einkasvæðið sem menn hafa eru skápar, en þeir eru fremur lítið notaðir og það sem fólk skilur eftir hér og þar er látið í kassa sem gengur undir nafn- inu 5:30 kassinn. I orði kveðnu á að fleygja því sem í hann fer að ákveðnum tíma liðnum, en við erum svo góðgjarnir að yfirleitt fær fólk að bjarga því sem það á.“ Veljlim Okkar viðskiptavini Nokkrar umræður og hugleiðingar hafa orðið um sjóðinn sem myndast hefur hjá St. Luke's, eignar- sjóðinn. Þeir félagar segja að hann verði notaður sem varasjóður og að sjálfsögðu fái þeir sem hætta greiddan út sinn hlut. Þar sem þeir sem upphaflega hófu störf hjá fyrirtækinu séu að eldast, fari að koma að því að greitt verði úr sjóðnum, en hann þurfi lika að vera til sem öryggisnet, komi eitthvað óvænt upp á eða ef verk- efnum fækkar og minna komi inn. Þá sé hægt að sækja í hann og greiða laun. „Við höfum getað valið okkur viðskiptavini og höfum reynt að hafa það til hliðsjónar að viðskiptavinurinn hafi ekki minni veltu en 5 milljónir punda á ári. Það er einfaldlega vegna þess að auglýs- ingavinna er dýr og við leggjum mikið í hana. AUir okkar við- skiptavinir greiða ákveðið grunngjald, 25 þús. pund á mánuði, og svo greiða þeir það sem er umfram kostnaðinn við gerð auglýsing- anna. Þetta hefur gengið upp og með þessu höfum við haft mögu- leika á að gera vel. Okkur hefur líka reynst vel að vera ekki alltaf með sama fólkið sem sinnir hverju fyrirtæki heldur skiptum við út í hópunum. Og eitt af því sem við gerum öðruvísi, er að þeir sem vinna auglýsinguna hafa miklu beinna samband við viðskiptavin- inn en var áður. Það þarf ekki að fara í gegnum marga aðila held- ur er meira um beina samvinnu að ræða alveg frá upphafi.“ IVIARKAÐSWÁL ÓVENJULEG AUGLÝSINGASTOFA Hvað fannst þeim? Styrmir Sigurðusson Styrmir Sigurðsson, kvikmyndagerðar- maður hjá Labrador, sótti ráðstefnu XYZETA og hlustaði á þá Colin Lamberton og Seyoan Vela segja frá St Luke's. „Mér þyk- ir heilmikið til þessara manna koma sem einstaklinga sem starfa við auglýsingar," segir Styrmir. „Það er heldur engum blöðum urn það að fletta að fyrirtækið St. Luke's er mjög framsækið og þetta rekstrarform þeirra skapar kjöraðstæður fyrir þá sem starfa að skapandi vinnu. Þar sem þeir félagarnir eru dálítið inn á við eins og góðu auglýsingafólki sæmir vantaði svolitið upp á Morfís elementið, þ.e.a.s. að grípa salinn. Labrador, fyrirtækið sem ég starfa hjá, vinnur að vissu leyti eftir sömu lögmálum og St. Luke's, en við höfúm þó rekið okkur á ýmsa veggi. Skýringin gæti verið að markaðurinn hér sé einfaldlega ekki nógu stór. Það þarf sennilega stærri sjóði og verkefni tíl að leyfa tilraunastarf- semina, umburðarlyndið og einstaklingsfrelsið sem einkennir starfsumhverfi St Luke's.“ JÓn Örn Guðmundsson „Ég hafði gaman af því að kynnast þessu rekstrarformi sem er nokkuð öðruvísi en maður er vanur,“ segir Jón Örn Guðmundsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Intrum á ís- landi, en hann var meðal ráðstefnugesta. „Fyrirlesararnir voru lif- legir og skemmtilegir en ég vil nú ekki ganga svo langt að segja að fyrirlesturinn hafi opnað mér neinar nýjar gáttir, heldur frem- ur vakið athygli á möguleikum. Ég þekktí ekkert til St. Luke's fyrir en hafði heyrt af þessu fyrirtæki þar sem allir starfsmenn eru eigendur og það var gaman að kjmnast þessu betur, greini- lega hugmyndaríkt fólk þarna á ferð.“ Dóra Isleifsdóttir „Mér kom á óvart hversu fáir íslenskir hönn- uðir og auglýsingafólk mættu þvi að fyrir mér er fyrirkomulagið á St. Luke's einstaklega vel hugsað til að fólk geti unnið skapandi vinnu,“ segir Dóra Isleifsdóttír, grafískur hönnuður. ,AUt skipu- lag á stofunni miðast út frá því hvernig fólk hagar sér og allt er gert til að komast hjá því að setja fólk í þvingandi aðstæður. Starfsmenn St. Luke's eiga stofuna sjálfir og allir eiga jafnan hlut. Grunnhugmyndin varðandi þetta fyrirkomulag er virðing, virð- ing gagnvart viðskiptavinum og öllu samstarfsfólki. Ástæða þess að St Luke's leggur svo mikla áherslu á virðingu, og gengur svo langt að skapa jafnréttí í verki með eignarhaldinu, er að virðing er forsenda þess að samvinna virki. I skapandi vinnu er grundvall- aratriði að fólki Iiði vel og allt sem minnkar hræðslu og kviða eyk- ur likurnar á framúrskarandi úrlausnum. St. Luke's og önnur sambærileg fyrirtæki eru svo sannarlega umhugsunarefiii fyrir fólk sem gerir ekki bara kröfu um góðan árangur og þokkaleg laun heldur lika ánægjulega daga.“ 33 Það er gaman í Vinnunni Þetta er allt gott og blessað, en hvað er það sem í raun og veru gerir St.Luke's að svona miklu betri stofú að annarra áliti? Jú, það er líklega þessi hugsun, að finnast gaman í vinnunni og líta á hana sem annað og meira en vinnu,“ segir Colin.,Að líka vel við samstarfsfólkið - en þvi er skipt upp í hópa sem aldrei eru stærri en 35 manns, einfaldlega vegna þess að við höfum séð að verði hóparnir stærri þá missir fólk tengsl innbyrðis og um leið hættir það að fylgjast náið með hinum og taka þátt í lífi þeirra. Við erum stóran hluta vökutímans í vinnunni og mottóið er að hafa gaman af vinnunni." 33 Stóiir viðskiptavinir þeirra hafa aðstöðu í fyrirtækinu og er t.d. IKEA með sérherbergi þar sem allt er innréttað í IKEA húsgögnum, British Teiephone er með sérherbeigi sem er eins og símakiefi og svo framvegis. 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.