Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Blaðsíða 98

Frjáls verslun - 01.08.2001, Blaðsíða 98
VIDTÚL VIÐ FORSTJORfl Á flÐALLISTfl Júlíus Vífill Ingvarsson, framkvæmdastjóri lngvars Helgasonar hf. „Ég sé engin sérstök merki þess að bílainnflutningur sé að koma til á næstu 12 mánuðum, því miður. “ óamclfHÍttuf* meii+i c/t áa’f/uo oui' Augljósasti munur fyrstu sex mánuðina í ár og í fyrra er að á síðastliðnu ári dróst bílainnflutningur saman um 10 pró- sent frá árinu 1999. Samdráttur þessa árs frá fyrra ári er hins vegar þegar orðinn 45 prósent og því langt umfram það sem almennt var talið í bílgreininni að .gerast myndi á þessu ári,“ segir Júlíus Vífill Ingvarsson, framkvæmdastjóri Ingvars Helgasonar hf. og Bílheima ehf. „Gengisþróun síðastliðins árs var nokkuð stöðug allt árið en á þvi verða miklar breytingar strax í upphafi þessa árs. Þróun gengis þessa árs vegna veikrar stöðu krónunnar hefur haft gríðarleg áhrif á innflutningsgreinar almennt. Vegna þess hversu erlendir gjaldmiðlar hafa hækkað hratt hefur hækkun- inni ekki verið velt beint út í verðlagið en það er alveg Ijóst að það mun gerast, enda af og frá að innflytjendur geti haldið niðri verðlagi á eigin reikning. Margir bílainnflytjendur hafa verið að nota fyrri hluta þessa árs til þess að vinna sig inn í eðlilega birgðastöðu sem sennilega er komin í viðunandi horf um þess- ar mundir miðað við eftirspurn," segir hann. - Hvernig meturðu horfúrnar næstu tólf mánuðina? „Eg sé engin sérstök merki þess að bílainnflutningur sé að koma til á næstu 12 mánuðum, því miður. Efnahagsspár reikna með að fjárfesting minnki verulega og að einkaneysla dragist saman. Það eru, að því er virðist, engin teikn á lofti um að krón- an muni styrkjast á næstunni. Þess vegna má reikna með að verð á innfluttum vörum haldi áfram að hækka og verð á nýj- um bílum hækki hægt og bítandi á næstu mánuðum. SD Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Granda. „Ohæft er að starfa í sjávar- útvegi við síbreytilega umgjörð og óvissu og því er eftirsóknarvert að þeirri óvissu verði eytt. “ Mynd: Geir Ólafsson f fSlcuyu (){() ómmw Síðastliðið eitt og hálft ár hefur aðallega einkennst af sveifl- um á gengismörkuðum og hlutabréfamörkuðum. Veiði innan landhelgi og utan hefur gengið bærilega og þá sér- staklega veiði á uppsjávarfiski þar sem kolmunni veiðist meira en áður. Þá hefur verð á fiskimjöli og lýsi hækkað. 50 daga stöðvun á rekstri fiskiskipaflota í mars og apríl á þessu ári er neikvæð fyrir rekstur sjávarútvegsfyrirtækja og sama gildir um samskipti við sjómenn. Að öðru leyti eru það þá fyrst og fremst breytingar á gengi íslensku krónunnar sem hafa haft þau áhrif að erlendar skuldir hafa hækkað hjá fyrirtækinu og myndað gengistap en af sömu ástæðu má gera ráð fyrir því að framtíð- artekjur verði hærri,“ segir Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Granda. - Hvernig meturðu horfurnar næstu 12 mánuði? „Ef litið er fram hjá síðustu heimsviðburðum má gera ráð fyrir að næstu 12 mánuðir í veiðum og vinnslu á fiski við íslands- strendur líti ágætlega út. Ef fiskveiðistjórnunarkerfið festir sig vel í sessi eru miklir möguleikar á frekari hagræðingu í sjávar- útvegi og ætti atvinnugreinin að geta verið arðsöm. Þannig ætti að skapast rúm til að greiða niður skuldir þó ætíð sé mikilvægt að fjárfesta í nýrri þróun. Margar endurskoðanir hafa verið gerðar á fiskveiðistjórnarkerfmu, svo sem hlutur smábáta, kvótaþing sett á og tekið af o.fl. Óhæft er að starfa í sjávarút- vegi við síbreytilega umgjörð og óvissu og því er eftirsóknar- vert að þeirri óvissu verði eytt. ffi] 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.