Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Qupperneq 73

Frjáls verslun - 01.08.2001, Qupperneq 73
SETID FYRIR SVÖRUM Margeir Pétursson, stjórnarformaöur MP-Verðbréfa: „Ég er hrœdd- ur um að margir hafi misst óttatilfinninguna í langri upþsveiflu liðinna ára. “ »Botninn á hlutabréfamarkaðnum finnst ekki fyrr en óvissa um framtíðarhorfur í efnahagslífinu eru orðnar miklu minni en nÚna.“ - Margeir Pétursson. 1. Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Hversu seint og illa mörg stórfyrirtæki hafa verið að bregðast við versnandi árferði og miklum flármagnskostnaði." 2. Jákvæðustu tíðindin úr íslensku viðskiptalífi á árinu? „Þegar vikmörk krónunnar voru afnumin og þar með hin falska öryggiskennd sem flármálastjórar og ijárfestar höfðu búið við.“ 3. Fylgjandi vaxtalækkun? „Ég er að sjálfsögðu ennþá fylgjandi lækkun vaxta þótt hún sé núna orðin alltof seint á ferðinni og hafi mun minni áhrif en ef lækkuninni í lok mars hefði verið fylgt eftir. Ég tel að vextir þurfi að lækka um 3% til að byrja með til að mæta fyrirsjáanlegum samdrætti." 4. Er botninum náð á hlutabréfamarkaðnum? „Nei, botn- inn finnst ekki fyrr en óvissa um framtíðarhorfur í efnahags- lífinu eru orðnar miklu minni en núna.“ ir munu þurfa að breyta um viðhorf, sérstaklega til íjár- magnskostnaðar og útþenslumöguleika." 7. Eru lánastofnanir of útlánaglaðar á uppgangstímum - en skrúfa síðan of harkalega fyrir útlán á samdráttartímum? „Ég held að íslenskar lánastofnanir séu almennt mjög ábyrg- ar. Stjórnendur þeirra gátu ekki séð fyrir þau snöggu um- skipti sem hafa orðið. Vart er hægt að lá þeim að sjá það of seint sem Seðlabankinn hefur ekki ennþá uppgötvað. Utlána- þenslan mikla 1998 til 2000 skýrðist m.a. af þeirri sérstöku ástæðu að FBA kom nýr inn á markaðinn.“ 8. Verða erlendir bankar stórir hluthafar í íslenskum lánastofn- unum? „Sá tími mun vafalaust koma, en vart í náinni fram- tíð. Það gæti þó gerst að einhverjir sæju sér þann kost vænleg- an að breyta lánum í hlutafé eða sæju sér leik á borði ef íslensk- ir bankar lækka mikið í verði. Mér er til efs að það sé markviss stefna einhvers erlends banka að komast inn á okkar þrönga markað. Hlutirnir geta þó verið fljótir að breytast.“ 9. Breytist gengi krónunnar verulega á næstu tólf mánuðum? ,Já, afar mikill vaxtamunur á milli Islands og viðskiptaland- anna er ávísun á miklar sveiflur." - Margeir Pétursson. 35 Arni Tómasson, bankastjóri Búnaðarbanka Islands: „Ef einn er- lendur banki brýtur ísinn, og tekur ráðandi stöðu í íslenskum banka, hygg ég að fleiri muni fylgja á eftir. “ Forgangsverkefni stjórnenda? »Að aga reksturinn í samræmi við umhverfið og leggja áherslu á niðurgreiðslu skulda um- fram nýfjárfestingar.“ - Árni Tómasson. 5. Er ástæða til að óttast djúpa efnahagslægð í heiminum? „Það er alltaf ástæða til að vera viðbúinn erfiðleikum og eiga varasjóð til að mæta þeim. Ég er hræddur um að margir hafi misst óttatilfinninguna í langri uppsveiflu liðinna ára. Niður- sveifla mun ekki hafa mjög slæm áhrif á þorra fólks hér til skemmri tíma - en mun því miður valda auknum hlutfallsleg- um umsvifum hins opinbera. Hinn almenni launamaður á Is- landi ætti ekki að þurfa að herða sultarólina.“ kAíwí Aomamon 1. Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Hin mikla lækk- un íslensku krónunnar gagnvart öðrum gjaldmiðlum og auk- in verðbólga í kjölfarið. Hin mikla og langvarandi lækkun á verði hlutabréfa." 6. Forgangsverkefni stjórnenda í íslenskum fyrirtækjum 2. Jákvæðustu tíðindin úr íslensku viðskiptalífi á árinu? næstu tólf mánuðina? ,Að hagnýta sér þau tækifæri sem „Betri rekstrarhorfur útflutningsfyrirtækja og fyrirheit ríkis- gerbreyttar aðstæður hafa fært þeim upp í hendurnar. Marg- stjórnarinnar um lækkun skatta á fyrirtæki.“ 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.