Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.08.2001, Blaðsíða 68
VERÐBRÉFAÞING FYRSTU SEX IVIÁNUÐINfl Erflðir tímar! Það eru erfiðir tímar í atvinnulífinu. Afkoma 49 fyrir- tækja á Verðbréfaþingi varum 11,5 milljördum verri fyrstu sex mánuði þessa árs miðað við sömu mánuði í fyrra. Verð hlutabréfa hefur nánast hrunið og dregið hefur úr trú almennings á fárfestingum í hlutabréfum. Arás hryðjuverkamanna á Bandaríkin 11. septembersl. eykursvo enn á óvissuna! Eftír Jón G. Hauksson lensku krónunnar verði 135 í árslok. Eða með öðrum orðum að gengi krónunnar muni styrkjast til áramóta, en gengisvísitalan var t.d. 141 hinn 1. október sl. Þetta þýðir að Islandsbanki er nokkuð bjartsýnn í gengismálum. Fjallið er farið Það sem einkennir íslenskt viðskiptalíf er hve verð hlutabréfa hefur lækkað ótrúlega mikið á einu og hálfu ári. Lækkunin er orðin miklu meiri en nokkurn óraði fyrir. Þannig má segja að „fjallið sé farið“ á hlutabréfamarkaðnum, allar verðhækk- anir hlutabréfa sem hófust með miklu skriði um mitt árið 1999 eru gengnar til baka - og gott betur. Urvalsvísitala Verðbréfaþings er á svipuðu róli og í byijun ársins 1997, eða iýrir fimm árum. Afkomutölurnar eru rauðar!“ Þannig verður afkomu lýrir- tækja á Verðbréfaþingi best lýst fýrstu sex mánuði þessa árs. Það eru ár og dagar síðan jafnmikill viðsnúningur hefur ver- ið til hins verra á jafnskömmum tíma í íslensku viðskiptalífi. Af- koma 49 fýrirtækja á Verðbréfaþingi var um 11,5 milljörðum verri á fýrstu sex mánuðum þessa árs miðað við sömu mánuðina í fýrra. Þau töpuðu um 7 milljörðum en skiluðu 4,5 milljarða hagnaði á sama tíma í fýrra. Afskrift viðskiptavildar Össurar vegna kaupanna á bandaríska fýrirtækinu Flex Foot og fleiri fýrirtækj- um er höfð utan við þessar tölur. Þegar þetta er skrifað liggja íýr- ir sex mánaða uppgjör hjá 52 fýrirtækjum á þinginu og voru 35 þeirra rekin með tapi. Það er ljóst að gengisfall krónunnar sem hófst sl. haust og náði hámarki um miðjan júní sl. hefur haft ótrú- leg áhrif á afkomuna og sýnist sem fýrirtækin hafi verið einstak- lega illa varin fýrir gengisfalli krónunnar. Betri tíð í vændum? Greiningardeild íslandsbanka birti nýlega forvitnilega skýrslu um afkomu félaga á Verðbréfaþingi og þar er þvi spáð að afkoma margra íýrirtækja á þinginu muni batna til muna á síðari hluta þessa árs og segir bankinn meðal annars um spá sína: „Hagnaður þeirra fýrirtækja, sem spáð er fýrir, verður samtals 8,2 milljarðar króna árið 2001 samanborið við samtals 2,4 milljarða kr. hagnað árið 2000 sé litið fram hjá afskrift viðskipta- vildar Össuar.“ Spá bankans um gengisþróun næstu mánaða veg- ur þyngst í þessari spá, en hann spáir því að gengisvísitala ís- Afkoma 49 fyrirtækja á Verðbréfaþingi var um 11,5 millj- örðum verri á fyrstu sex mánuðum þessa árs miðað við sömu mánuðina í fyrra. Þau töpuðu um 7 milljörðum en skiluðu 4,5 milljarða hagnaði á sama tíma í fyrra. Urvalsvísitalan VÞI jan. 1997 - sept. 2001 Vandi Flugleiða Áhrif hryðjuverkanna í Bandaríkjunum hafa þegar sett mark sitt á ferðaþjónustu um allan heim. Flest flugfélög hafa fundið fyrir minnkandi sölu flugfarseðla. Spurningin sem flestir spyrja sig er sú hve lengi mun samdráttarskeiðið í flugsam- göngum standa og hvenær ferðaþjónustan nái aftur sinni fyrri stöðu. Flugleiðir eru eitt margi'a félaga sem hafa brugðist við sam- drættinum og félagið tilkynnti föstudaginn 28. september sl. Jjöldauppsagnir, en það mun segja upp 183 starfsmönnum og fækka stöðugildum um 273. Óhætt er að segja að um „svartan dag“ hafi verið að ræða hjá starfsmannadeild Flugleiða. Þess má geta að Flugleiðir voru reknar með tæplega 1,6 milljarða tapi fýrstu sex mánuði ársins miðað við um 1,2 milljarða tap sömu mánuði í fýrra. Vandi Flugleiða var því ærinn fýrir hryðjuverka- árásina í Bandaríkjunum, en Sigurður Helgason, forstjóri Flug- leiða, hefur sagt að félagið geri ráð fyrir að afkoma félagsins versni um einn milljarð á þessu ári vegna áhrifa af hryðjuverkunum. Vaxandi tal um kreppu Erfitt er að átta sig á þvi hvort viðskipta- lífið muni taka við sér á ný í vetur eða hvort flest fyrirtæki reyni frekar að halda sjó í stað þess að sigla harkalega í gegnum öldurn- ar. Eitt er víst að tónninn í fólki er allt annar í byrjun þessa vetrar en á undanförnum árum. Tal um kreppu og atvinnuleysi er vaxandi og margir óttast um atvinnu sína, enda eru fréttir af uppsögnum orðnar tíðari. Flestir stjórnendur í atvinnulif- inu bíða í ofvæni eftír vaxta- lækkun hjá Seðlbankan- um á sama tíma og þeir hafa flestir hafið tiltekt í eigin garði. 33 Oll verðhœkkunin sem varb á hlutabréfamarkaðnum er gengin til baka - oggott betur. Urvalsvísitalan er núna á svipuðu róli og í byrjun árs- ins 1997, eða fyrir tœþlega fimm árum. 1.037 TT 1/1 ‘97 1/1 ‘98 1/1 ‘99 1/1 ‘00 1/1 ‘01 28/09 ‘01
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.