Frjáls verslun - 01.08.2001, Blaðsíða 33
arstörfum fyrir sveitarfélagið og
Framsóknarflokkinn. Hún er 49 ára,
fædd og uppalin á Lómatjörn í Grýtu-
bakkahreppi, rétt við Grenivík.
Sigríður Guðmundsdóttir
Stjórnarformaður Ingvars Helgasonar hf.
Hefur setið í stjórnum Bjarkeyjar ehf. og Ingvars
Helgasonar hf. frá stofnun fyrirtækjanna 1956.
Hún hefur einnig verið í stjórn Bílheima ehf. frá
stofnun fyrirtækisins 1993. Stjórnarformaður
allra fyrirtækjanna frá september 1999. Sigríður
er 75 ára, Hafnfirðingur að uppruna en býr í
Reykjavík.
f
Aslaug Gunnarsdóttir
Píanókennari
Hefur átt sæti í stjórn Nóa-Síríusar frá 1994 og sér
þar um ritun fundargerðar en Áslaug er dóttir
Ingileifar Bryndísar Hallgrímsdóttur, stjórnarfor-
manns fyrirtækisins. Áslaug er 42 ára. Hún er
stúdent frá MR og með tónlistarkennarapróf frá
Islandi og framhaldspróf frá Þýskalandi.
Krístin Geirsdóttir
Bókasafnsfræðingur
Hefur verið stjórnarmaður hjá Nóa-Síríusi á ann-
an áratug. Kristín hefur verið virk í félagsstarfi
bókasafns- og upplýsingafræðinga og setið í
Öryggisskáparnir frá Rosengrens
eru traust geymsla fyrir peninga,
skjöl, tölvugögn og önnur verð-
mæti. Skáparnir sem eru í hæsta
gæðaflokki fást í ýmsum stærðum
og gerðum. Kynnið ykkur úrvalið.
Bedco & Mathiesen ehf
Bæjarhrauni 10
Hafnarfirði
Sími 565 1000
FYRIRTÆKI KONUR I STJORNUIVI
Drífa Sigfusdóttir
Varaþingmaður og nemi
Drífa hefur setið í stjórn Sparisjóðsins
í Keflavík frá 1994. Hún er í stjórn
Löggildingarstofu, Viðlagatryggingar
Islands, bygginganefndar viðbygging-
ar við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
og ýmsum nefndum um öryggis- og
staðlamál, bæði á EES-svæðinu og á
vegum Norræna ráðherraráðsins.
Drífa gegnir formennsku í Neytenda-
samtökunum, brunamálaráði og fjöl-
skylduráði. Drífa hefur langa og mikla
reynslu af félagsmálum, hefur setið í
framkvæmdastjórn og landsstjórn
Framsóknarflokksins í 16 ár og gegnt
fjölda trúnaðarstarfa á vegum flokksins. Hún sat í
bæjarstjórn í Keflavík og Reykjanesbæ í samtals
16 ár, þar af var hún forseti bæjarstjórnar 1990-
1998, og starfaði innan Sambands sveitarfélaga á
Suðurnesjum. Drífa er 47 ára Keflvíkingur við
nám í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík.
Sigríður Guðmundsdóttir er stjórnarformaður Bjarkeyjar ehf,
heima ehf.
Ingvars Helgasonar hf. og Bíl-
Mynd: Geir Olafsson
tz
öryggi
33