Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Page 78

Frjáls verslun - 01.08.2001, Page 78
SETIÐ FYRIR SVÚRUM færi séu að skapast í ákveðnum fyrirtækjum. Þróun kostnaðar hér innanlands á næstu misserum, t.d. hvort launasamningar halda, hver þróun olíuverðs verður og hvort tekst að halda verðbólgu í skefjum munu þó ráða úrslitum um útkomuna.“ 5. Er óstæða til að óttast djúpa efnahagslægð í heiminum? „Hér er um mikla breytingu að ræða í hagvaxtarspá og skipt- ir miklu máli hvar þessi samdráttur kemur niður. Þá skapa nýliðnir atburðir í Bandaríkjunum mikla óvissu. Það er hætt við að sú efnahagslægð sem við vorum á leið í muni a.m.k. verða dýpri en áður var áætlað." 6. Forgangsverkefni stjórnenda í íslenskum fyrirtækjum næstu tólf mánuðina? „Að endurmeta tekjuforsendur og lækka kostnað." 7. Eru lánastofnanir of útlánaglaðar á uppgangstimum - en skrúfa síðan of harkalega fyrir útíán á samdráttartímum? „Það verður að hafa í huga að bankar leika ekki lengur hlut- verk skömmtunarstofnana. Þeir eru þjónustufyrirtæki. Eftir- spurn eftir lánum er meiri á uppgangstímum og því er eðli- legt að bankar reyni að mæta óskum viðskiptavina sinna. Á samdráttartímum er meiri þörf á aðgát við lánveitingar og því tel ég að þessi gagnrýni sé að miklu leyti byggð á röngum for- sendum." 8. Verða erlendir bankar stórir hluthafar í íslenskum lána- stofnunum? „Það er ekki ólíklegt. Slíkt veltur þó talsvert á því með hvaða hætti staðið verður að frekari þróun hagkerf- isins og tengsla okkar við erlend efnahagssvæði. Islenska krónan er mikill óvissuþáttur í augum erlendra fjárfesta og veldur því að ijármagnsmarkaðurinn er óskilvirkari hér en æskilegt er. Ef við opnum þennan markað betur og tökum t.d. upp evru má vænta mikils áhuga erlendra ijárfesta." 9. Breytist gengi krónunnar verulega á næstu tólf mánuðum? „Það fer að mestu eftir því hvernig okkur gengur í glímunni við verðbólguna. Erum við dottin inn í víxlverkanir efnahags- þátta eins og áður eða tekst okkur að ná tökum á þróuninni?“ - Guðmundur Hauksson. SH 1. Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Veiking krón- unnar varð talsvert meiri en búist var við og hafði það veru- leg áhrif á verðbólguna og afkoma margra fýrirtækja endur- speglaði þetta ástand. Einnig hefur það komið talsvert á óvart að Seðlabankinn hafi ekki lækkað vexti sína í kjölfar merkja um minni þenslu og með tilliti til verulegra vaxtalækkana er- lendis m.a. í kjölfar hryðjuverkaárásanna á Bandaríkin.“ 2. Jákvæðustu tíðindin úr islensku viðskiptalífi á árinu? „Sú útrás sem við höfum orðið vitni að hjá íslenskum fyrir- tækjum erlendis verður að teljast rnjög jákvæð og styrkir grundvöll þessara fýrirtækja og opnar frekar augu erlendra ijárfesta íýrir íslenskum hlutabréfum sem mikil þörf er á. Það eru einnig mjög jákvæð tíðindi að verðbólgan virðist vera að minnka og sömuleiðis viðskiptahallinn, sem ætti að flýta fyrir vaxtalækkun." Sœvar Helgason, framkvœmdastjóri Islenskra verðbréfa: „Hug- myndir um skatta- og vaxtalœkkanir víða um heim hjálpa til við að jafnvægi náist í efnahagsumhverfi heimsins. “ »Ljóst er að lánastofnanir eiga stóran þátt í þeirri auknu einkaneyslu og fjár- festingargleði sem hefur átt sér stað á undanförnum misserum.^ - Sævar Helgason. 3. Fylgjandi vaxtalækkun? „Skuldir iýrirtækja og einstak- linga eru miklar og hafa aukist mikið undanfarið. Eg verð að svara þessari spurningu játandi og tel að vextir verði að lækka um 2-3% á næstu misserum til að létta á byrði þessara aðila. Utlit er fyrir að verðbólgan fari minnkandi og einnig framleiðsluspenna sú sem hefur átt sér stað í þjóðfélaginu og gefur það tilefni til lækkunar vaxta.“ 4. Er botninum náð á hlutabréfamarkaðnum? „Ljóst er að kauptækifæri hafa myndast í allnokkrum fýrirtækjum á Is- landi eftir miklar lækkanir. Fullyrðingar stjórnvalda um að tekjuskattur fýrirtækja verði lækkaður umtalsvert og hugsan- legar vaxtalækkanir hafa talsverð áhrif og ættu að hleypa lífi í markaðinn. Litið til næstu 12 mánaða hef ég trú á því að markaðurinn lifni talsvert." 5. Er ástæða til að óttast djúpa efhahagslægð í heiminum? „Vísbendingar eru um samdrátt víðs vegar um heim og erfitt að fullyrða hvað gerist í efnahagslífinu á næstunni í ljósi hryðjuverkanna í Bandaríkjunum og þeirra afleiðinga sem þau hafa í för með sér. Hugmyndir um skatta- og vaxtalækk- anir víða um heim hjálpa þó til við að jafnvægi náist í efna- hagsumhverfinu, og hef ég því trú á að það verði gert sem þarf til að jafnvægi náist.“ 6. Forgangsverkefni stjórnenda í íslenskum fyrirtækjum næstu tólf mánuðina? „Kostnaðarhagræðing verður að mínu mati meginverkefni stjórnenda í íslenskum fýrirtækjum á næstu mánuðum. Mörg fyrirtæki hafa vaxið gríðarlega hratt undanfarin ár og líklegt að einhverjir vaxtaverkir hafi fýlgt í kjölfarið. Áframhaldandi útrás og vöxtur verður þó að sjálfsögðu áfram mikilvægt viðfangsefni stjórnenda.“ 78
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.