Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.08.2001, Blaðsíða 96
VIÐTÖL VIÐ FORSTJÓRfl fl AÐALLISTfl crxf oeatÍH lœkfii Arið 2000 var mjög gott fyrír Opin kerfi samstæðuna, góð- ur vöxtur og hagnaður af starfseminni. Þetta var besta ár í sögu móðurfélagsins frá upphafi og var starfsmönnum ljölgað til þess að mæta auknum vexti. Hlutdeildar- og dóttur- fyrirtæki félagsins voru sex talsins og gekk rekstur þeirra al- mennt samkvæmt áætlun,“ segir Frosti Bergsson, stjórnarfor- maður Opinna kerfa. „Fyrstu sex mánuði þessa árs höfum við orðið varir við sam- drátt á markaðnum, sem kemur þó mismunandi niður. Mestur samdráttur er í sölu á búnaði til heimila en það er líka samdrátt- ur í sölu til fyrirtækja. Fyrstu sex mánuðina gekk þó rekstur móðurfélagsins vel og var hagnaður af starfseminni yfir áætl- un en allmikið tap var á nokkrum hlutdeildar- og dótturfyrir- tækjum af margvíslegum ástæðum.“ - Hvernig meturðu horfurnar næstu tólf mánuðina? „Við gerum ekki ráð fyrir vexti almennt á markaðnum. Flest fyrirtæki eru nú í aðhaldsaðgerðum og má búast við atvinnu- leysi í upphafi næsta árs. Fjármagnsgjöld eru að fara illa með skuldug fyrirtæki og væri óskandi að vextir lækkuðu fljótlega. Opin kerfi hf. skulda mjög lítið og við sjáum ýmis tækifæri til vaxtar bæði hérlendis og erlendis. SH Frosti Bergsson, stjórnarformað- ur Opinna kerfa. „Fjármagns- gjöld eru að fara illa með skuldug jyrirtœki og væri óskandi að vext- ir lœkkuðu fljótlega. “ Mynd: Geir Olafsson ■ J r \ & %> v 1 c • Wff í ; Sf i Ml Geirmundur Kristinsson, sparisjóðsstjóri í Keflavík, telur að vextir verði áfram háir og engin teikn séu á lofti um að vaxtamunur minnki. S oe/HHi/*- óf/f'eutt Síðasta ár og fyrstu sex mánuðir þessa árs hafa gengið samkvæmt áætlun og komið ágætlega út. Við höfum nán- ast eingöngu lagt áherslu á almenna bankastarfsemi og hún hefur gefið ágætlega. Sparisjóðirnir hafa almennt séð skil- að ágætri aíkomu vegna þess að flestir þeirra hafa ekki verið háðir þeim markaðssveiflum, sem hafa átt sér stað á þessu tímabili. Þeir hafa fyrst og fremst verið á hinum almenna bankamarkaði og það ber öllum saman um að góð afkoma hafi verið af reglulegri starfsemi meðan aðrar fjármálastofnanir hafa verið í áhættusömum viðskiptum og orðið að glíma við mikið gengistap," segir Geirmundur Krístinsson, sparisjóðs- stjóri Sparisjóðsins í Keflavík. - Hvernig meturðu horfurnar næstu 12 mánuðina? „Eg held að afkoma af reglulegri starfsemi verði nokkuð góð fram á mitt næsta ár og að ástandið verði almennt séð óbreytt. Miðað við stöðuna í dag hef ég enga trú á því að markaðir taki við sér fyrr en einhvern tímann á næsta ári. Vextir eru háir á ís- landi í dag og verðbólgan hefur gert það að verkum að vaxta- munur hefur aukist. Seðlabankinn hefur ekki gefið neinar vís- bendingar um að breyting verði þar á. SH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.