Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.08.2001, Blaðsíða 61
ÓVENJULEG flUGLÝSINGflSTOFfl Ráðstefnugestir léku ífótboltaspili viðþá Colin Lamberton ogSeyoan Vela. A St. Luke's er m.a. litið á fótboltaspil sem mikilvægan þátt í skaþandi hugsun. Eða kannski erþað bara til að létta lund fólksins og fá það til að hafa gaman afvinnunni? an hlut, gerir það að verkum að engan er hægt að reka og þannig skapast ákveðið atvinnuöryggi sem annars er nær óþekkt meðal auglýsingafyrirtækja í Bretlandi. Og raunar víðast hvar í heiminum þar sem slæm eða illa heppnuð auglýsing eða aug- lýsingaherferð þýðir oft að höfundarnir og teymið í kring fá að taka pokann sinn. A bak við hugmyndina urn að allir starfsmenn eigi hlut í fyrirtækinu er líka sú hugsun að með því sé öllum starfs- mönnum hagur í því að vel gangi og hugsi þannig á annan hátt um starf sitt og fyrirtækið. Þeir gæti eigna þess bet- ur, fari betur með rekstrarfé og fmni til sameiginlegrar ábyrgðar á því sem ger- ist. Hvað varðar ákvarðanatökur innan fyrirtækisins má segja að þær séu að mestu í höndum 5 manna ráðs sem valið er á tveggja ára fresti og er lagt bann við því að sama fólkið sé lengur en árin tvö í ráðinu. Enn og aftur reynt að gæta þess að stöðnun eigi sér ekki stað og að engir toppar myndist. Óhefðbundnar Vinnureglur Sá arður sem safnast hefur í gegnum árin er í sjóði sem nú er nokkuð digur. Um þennan sjóð hafa heyrst sögur sem margar hverjar eru skondnar. Ein sagan segir að enginn viti hvað eigi að gera við féð og ha£ verið stungið upp á því að gefa það eða brenna. Bara til að vera öðruvísi. Þeir sem Skrifstofuumhverfið er skipulagt talsvert öðruvisi en hjá hefð- bundnum stofum og í samræmi við hugmyndir þeirra er ekkert lokað rými nema það sem hvert fyrirtæki eða viðskiptavinur hef- ur. Stóru viðskiptavinirnir þeirra hafa nefnilega aðstöðu í fyrir- tækinu og er t.d. IKEA með sérherbergi þar sem allt er innréttað í IKEA húsgögnum, British Telephone er með sérherbergi sem er eins og símaklefi og svo framvegis. að var hér í gær... voru ræðumenn á ráðstefnunni, sem XYZETA hélt, bera sögurn- ar til baka og segja peningavitið í lagi hjá fyrirtækinu. Þannig eigi að nota arðinn sem varasjóð og þegar starfsmaður hættir fær hann að sjálfsögðu greitt út hlutafé sitt en gengi hlutabréfanna hefur margfaldast á síðustu árum. Þrátt fyrir óvenju óhefðbundnar vinnureglur - eða kannski einmitt vegna þeirra - er St Luke's ein vinsælasta og eftirsóttasta auglýsingastofa í heimi. Stofan getur valið úr viðskipavinum og mörg af stærstu fyrirtækjum í Bredandi eru viðskiptavinir henn- ar, s.s. Ikea, Clark's og BT svo eitthvað sé nefnt. Viðskiptavinir „eiga“ herhergin „Við höfum á undanförnum mánuðum staðið fyrir nokkrum fyrirlestrum um auglýsinga- og markaðsmál þar sem við höfum fengið erlenda fyrirlesara til liðs við okkur. Þessir fyrirlesarar eiga það sammerkt að starfa við auglýsinga- og markaðsmál og að vera afar færir í sínu fagi,“ segir Asmundur Þórðarson hjáXYZETA „St. Luke's hefur vakið mikla athygli í Bretlandi, en hún varð til þegar Chiat/Day var samein- uð Omnicom. 36 af starfsmönnum Chiat/Day í London ákváðu að kaupa hana og eiga í sameiningu og í framhaldi af þvi reka hana á nýjan hátt. Það eiga allir starfsmennirnir jafnan hlut í stof- unni og þannig gefst fólki meira frelsi og öryggi en hjá hefð- bundnum stofum. Akvarðanir eru teknar af starfsmannaráði og enginn ræður beinlínis meiru en annar hvað reksturinn snertir. Kaffistofa St. Luke's er eins og litið vinalegt kaffihús og hér og þar eru hengirúm, notalegir sófar, skemmtileg horn eða bara leiksvæði með billiai'dborðum og fótboltaspilum. Hugmyndin er nefnilega sú að til þess að vinna skapandi vinnu þurfi skapandi umhverfi en ekki að loka fólk inni í litlum ferköntuðum herbergj- um þar sem það sér og hittir fáa. Afleiðingin af þessu öllu er svo auglýsingastofa sem er meðal þeirra fremstu í heiminum og hef- ur orðið öðrum fyrirmynd.“ Sumir Vinna best í hengirúmi Þeir Colin Lamberton & Seyoan Vela frá auglýsingastofunni St. Luke's í London komu, sáu og sigruðu áhorfendahópinn í Iðnó þ. 7. september. Þeir ræddu fyrst vítt og breitt um St. Luke's og hvað stofan stendur fyrir og sýndu svo nokkrar af auglýsingunum sem unnar hafa verið hjá þeim og útskýrðu hver hugmyndafræðin var í hvert sinn. „Margir þeirra sem byrja að vinna hjá okkur verða skelkaðir í fyrstu vegna þessara „skrítnu" vinnuaðstæðna," segja þeir. „Fólk er óvant því að hafa ekkert svæði fyrir sig og líka því að vera í svona miklum samskiptum við aðra. Kjörorð okkar er: „You change the way you work, you change the way you live“ og það má segja að þar sé grunnurinn að þessu öllu. Að okkar áliti er skapandi vinna þess eðlis að hana má ekki loka af eða takmarka og hún fer fram hvar sem er. Mörgum hentar best að vinna á kránni, við að spjalla, liggjandi í hengirúmi, spilandi fótboltaspil 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.