Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Blaðsíða 164

Frjáls verslun - 01.08.2001, Blaðsíða 164
„ Góður matur og góðar bœkur eru ofarlega á áhugalistanum mínum, “ segir Margrét Kjartansdóttir lög- frœðingur. FV-mynd: Geir Olafsson. FÓLK vinna með menntaskóla og háskóla hjá Reiknistofu bankanna en þar var eins og hér mjög gott að vera,“ segir Margrét sem hóf vinnu hjá Europay íslandi strax eftir útskrift og hefur verið þar síðan. Margréti þykir mjög gam- an að ferðast og stefnir að því að ferðast meira um ísland en hún hefur gert á síðustu árum. Hún segist hafa upp- götvað fegurð landsins svo um munar síðasta sumar þeg- ar hún ók í brakandi blíðu norður um land. Fram til þessa hafa ferðalögin verið að mestu erlendis þar sem hún á mjög góða vini búsetta í Bret- landi og Bandaríkjunum. Hins vegar segist hún vera erfið hvað það snerti að hún vill síður gista í tjaldi eða við erfiðar aðstæður og gerir að skilyrði að hafa það gott á ferðalögum. Margrét Kjartansdóttir, Europay íslandi Efdr Vigdísi Stefánsdóttur Margrét Kjartansdóttir er lögfræðingur að mennt og starfar á fyr- irtækjasviði Europay Islands. Hún byijaði hjá Europay Is- landi í almennum störfum sem nú falla undir verslunar- svið, s.s. að stofna samninga við söluaðila, en fékk einnig nokkra þjálfun í almennri af- greiðslu og þjónustu við kort- hafa. Margrét getur því ef þörf krefur gengið í flest al- menn störf hjá Europay Is- landi og segir slíka þjálfun góðan grunn að hvaða staríi sem er. „Eg starfa að mestu við samninga- og skjalagerð,“ segir Margrét. „Eg starfa á fyrirtækjasviði þar sem mikil þróun er í útgáfu korta sem ætluð eru fyrirtækjum sem og korta sem gefin eru út með fyrirtækjum s.s. Heimskortið. Á fyrirtækja- sviði hefur t.d. verið í gangi á annað ár mikil þróunarvinna vegna Innkaupakorts ríkisins. Ég annast hluta af samskipt- um félagsins við opinbera að- ila og þrátt fyrir að vera stað- sett á fyrirtækjasviði er ég for- stöðumönnum annarra sviða Europay Islandi innan hand- ar. Hjá Europay Islandi starfar auk mín annar lög- fræðingur, Sturla Friðriksson, en hann gegnir starfi inn- heimtustjóra. Félagið nýtur þess að hafa gert samstarfs- samning við Lögfræðistofu Reykjavíkur, en til þeirra er leitað með mál þar sem þörf er á reynslu lögmanna. Milli okkar er gott samband og mál oft unnin í samvinnu. Ekki er hægt að segja annað en að reynslan úr öðrum störfum en lögfræðistörfum innan fé- lagsins komi sér vel því slík þekking á starfsemi fyrirtæk- isins gefur aðra sýn og flýtir oft fyrir úrlausn mála.“ Margrét er Reykvíkingur. Hún er stúdent frá Mennta- skólanum við Hamrahlíð og var ákveðin í því að verða læknir. Það breyttist þó, hún reyndi við klásusinn en tókst ekki og ákvað að fara í laga- deildina í staðinn. „Ég útskrifaðist úr laga- deild 1998 en var auðvitað að „Svo finnst mér afskap- lega gaman að borða góðan mat og vinahópurinn gerir mikið af því að elda og borða saman. En vegna þess að ég hef svona gaman af því að borða góðan mat þarf ég líka að hreyfa mig talsvert og stunda líkamsrækt í Hreyf- ingu. Annars eru bækur mitt helsta áhugamál og mér þyk- ir gott að sitja og lesa, en leiklist og kvikmyndir eru líka ofarlega á áhugalistan- um. Ég er svo heppin að eiga mjög góða vinkonu sem er dugleg að draga mig með á leiksýningar og við höfum átt góðar stundir við að horfa á hin ýmsu leikrit, hjá öllum leikfélögunum á höfuðborg- arsvæðinu.“B!j 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.