Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.08.2001, Blaðsíða 65
FYRIRTÆKIN fl NETINU Femin.is hittir í mark Femin.is hefur verið á veraldarvefnum um nokkurt skeið og virðist lofa góðu, a.m.k. ef marka má umtal kvenna og tíðar heimsóknir inn á vefinn. Ungar konur virðast gera mikið af því að skoða femin.is og er þar kannski einkum að þakka efn- isvali, segja má að þarna sé á ferðinni nokkurs konar kvenna- tímarit á borð við Nýtt líf, Cosmopolitan eða Damernas Várld á vefnum. Femin.is er ijöbrejhilega upp byggður vefur, mark- hópurinn er mjög greinilega einskorðaður við konur og efnis- flokkarnir eru sjö eins og strax má sjá á forsíðunni; Þitt útlit, Heilsa og megrun, Sjálfstæðar konur, Börn og unglingar, Gott í gogginn, Sex (í merkingunni kynlíf) og Sambönd þó að tvennt þetta síðastnefnda ætti þó kannski heima sarnan undir einum hatti. í öllum tilfellum er boðið upp á að senda ráðgjöf- um fyrirspurnir og loks er hægt að versla á vefnum. Femin.is erheiðarleg tilraun til að reka vef, sem eingöngu höfðar til kvenna, og virðistganga upp. Femin.is er mjög vinsælt„kvennablað“á Netinu. Vefurinn berþessþó merki að vera unninn af áhugamönnum, sem ekki hafa mikil fjárráð, og mætti hann vera faglegri í uppbyggingu, efnisvali og -vinnslu ogfallegri í útliti. Þetta stendurþó örugglega til bóta með tið og tíma. Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur v"."" r « 'á ,£.£ t í i íí Forsíða Femin.is. Eins ogsjá má leggurFem- in.is hönd á þlóginn til að hjálþa konum að hœtta að reykja. híi | ...n ..a—————■aág * ■ 2 J, & ■-■ ~ - ~ » ~ ~í. Hœgt er að fara inn á vefinn og ná í uþþskrift áður en komið er við í verslun á leið heim úr vinnu. Fjallað er um heilsu kvenna og sérstaklega farið út í megrunarmál, sem getur verið við- kvæmt og vandasamt umfjöllunarefni. Fjallað er um börn og unglinga, uþþeldismál og meðgöngu. Sérstakur flipi fyrir soðninguna Undir flipanum Þitt útlit má lesa greinar og við- töl um hsku og útlit og undir Heilsa og megrun er hægt að lesa um allt sem við- kemur heilsu og megrun þó að þetta síð- astnefnda geti verið viðkvæmt, sérstak- lega þar sem um yngri konur og jafnvel stelpur er að ræða. Sjálfstæðar konur eru teknar sérstaklega fyrir en þar er fjallað um konur sem hafa skarað fram úr á ein- hveiju sviði, t.d. í atvinnulífi eða listum. Þá er hægt að sjá umfjöllun um fj ármál og markmiðasetningu. Fjallað er um sam- bönd, ástamál, hjónaband, skilnaði, fram- hjáhöld og fleira þess háttar sem er einmitt daglegt brauð á síðum kvenna- blaðanna og svo er sérstakur flipi fyrir kynlíf. Fjallað er um uppeldismál og með- göngu undir yfirskriftinni Börn og ung- lingar og loks er það uppskriftavefurinn sem einmitt hefur hitt svo vel í mark. Þægilegur fyrir fólk á vinnumarkaði sem þarf að rjúka heim úr vinnu seinnipartinn og vill breyta til í stað þess að skella sömu soðningunni enn einu sinni í pottinn. Að mörgu leyti má segja að Femin.is geri út á sjáflskoðun og formúlulausnir til handa konum. Þannig er t.d. hægt að svara könnunum og sjálfsprófum, konur fá ráðleggingar um það hvernig eigi að hætta að reykja o.s.frv. Smám saman fæddist vefur Á Femin.is er hægt að lesa um tilurð vefsins og forsvarsmenn hans en það voru þær Iris Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri og Soffía Steingrímsdóttir ritstjóri sem fengu hugmyndina haustið 1999. Þær höfðu verið að vafra um Netið í leit að einhverju áhugaverðu og íslensku, sem uppfyllti þarfir kvenna en fundu ekkert. I framhaldi af því sýndu þær það frumkvæði að stofna Femin.is, hugmyndin hljómaði óframkvæmanleg í fyrstu en viti menn, rekstraráætl- un leit dagsins ljós og smám saman fæddist vefurinn. „Við höf- nm mætt allsstaðar ótrúlegum áhuga og margir lagt hönd á plóginn til að gera þetta að veruleika," segja þær á vefnum.SH flhugaverðir vefir: uuuuuj.bfit.is - uuujuu.hloup.is - ujiuuj.hondovinnQ.is - umjuj.betrunorhusid.is - uuuuuj.diet.is - uuuuuu.hreyfing.is - uuuuuj.perlan.net - ujuuuj.ost.is - uuujuu.creotine.is - uuuuuu.hress.is - Luujuj.eos.is - uuLuuj.studiohuldu.is - Luujuu.muscletech.is - Luujuj.islondio.is/~roektin/ 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.