Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2002, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.07.2002, Blaðsíða 80
FOLK VIÐTflL „Miklu fremur er það þannig að efég sé eitthvað auglýst, einhverja göngu sem mér líst vel á, þá slæ ég til og fer, “ segir Margrét Jóna Guðbergsdóttir verslunarstjóri. Mynd: Geir Ólafsson fyrir sig og svo bætum við aukafólki við eftir þörfum,“ segir Margrét. „Það starfar hér mikið af skólafólki í hluta- störfum enda væri sennilega erfitt að reka þetta án þess, þar sem opið er sjö daga vik- unnar.“ Margrét er fædd og uppalin í sveit, kemur úr Mýr- dalnum en flutti tíl Reykjavíkur um tvítugt. „Ég bjó reyndar á veturna í bænum á meðan ég var í FB og fór yfir sumarið heim en fluttí svo alfarið upp úr tvítugu þegar ég hóf störf hjá Pennanum. Ég er búin að vera þar í 12 ár, var lengst af í Pennanum í Kringlunni. Ég var verslunarstjóri í Eymunds- son í Kringlunni í tvö ár en fór þaðan í Smáralindina. Svo vantaði verslunarstjóra í Penn- anum í Kringlunni og ég var fengin til að gegna þeirri stöðu einnig. Ég kann vel við mig hjá Pennanum og finnst starfið áhugavert og íjölbreytt.“ Þó tími Margrétar sé af skornum skammti segist hún rejma að nota frítímann vel. Hún hefur mikið gaman af því að ganga upp um fjöll og firn- indi og fór síðasta sumar upp á Hvannadalshnúk sem hún segist vera ákaflega stolt af. „Ég fer töluvert með Útivist en get ekki sagt að það séu ákveðnar leiðir sem ég sæki í. Miklu fremur er það þannig að ef ég sé eitthvað auglýst, ein- Margrét Jóna Guðbergsdóttir, Pennanum-Eymundsson Efdr Vigdísi Stefánsdóttur Starf verslunarstjóra er íjölbreytt og hann þarf helst að hafa auga á hverjum fingri til að allt gangi snurðulaust fyrir sig. Mar- grét Jóna Guðbergsdóttir er verslunarstjóri í Pennanum- Eymundsson í Smáralind og þessa dagana er álagið enn meira en venjulega vegna skólabyrjunar. „Vinnudagurinn er oft langur á álagstímum,“ segir Margrét. „Þar sem starf mitt gengur út á það að stýra nær öllu ferli í versluninni og sjá til þess að þetta gangi allt upp, er ég talsvert á þönum og í lok ágúst má segja að vinnudagur- inn sé frá 8 að morgni til mið- nættis. Þá þarf að huga að ótal hlutum og þar sem ég er nú verslunarstjóri tveggja versl- ana eru hlaupin enn meiri. Hin verslunin er Penninn í Kringlunni en þar tók Margrét við verslunarstjórn fyrir nokkirn og þarf að fara á milli helst daglega til að íylgjast með. „Það eru fimm fastir starfsmenn í hvorri verslun hveija göngu sem mér líst vel á, þá slæ ég til og fer. Þetta er ávanabindandi og áhuginn eykst ár frá ári. Fyrst í stað gekk ég bara stutt en svo fór ég að færa mig upp á skaftið og taka með mér bakpoka, tjald og allt annað til margra daga útivistar og finnst ferðir á fjöll vera endurnærandi íýrir sál og líkama.“S!í 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.