Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2002, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.07.2002, Blaðsíða 56
„Ekkert að fela!“ Þessi skilaboð voru á auglýsingaborða sem hékk fyrir neðan Branson svífandi yfir Times Square í New York að því er virtist nakinn með risastóran farsíma. Skeggjað, sólbrúnt og veðurbar- ið andlitið og hármakkinn með stæl 9. áratugarins er eitt af þekktustu andlitunum í breskum ijölmiðlum. Richard Branson fer óvíða huldu höfði, því Virgin er alþjóðlegt vörumerki og andlitið á honum fylgir því. Branson, reyndar orðinn Sir Richard, hefur markvisst notað líf sitt og sig sjálfan til að aug- lýsa íyrirtæki sín. En er það nauð- synleg leið til fjár, frama og við- skiptavelgengni? Tvímælalaust ekki. Það eru til góð dæmi um forstjóra sem enginn veit af en sem reka fyrir- tæki af miklum myndarskap. Ein sólarsagan hér er Book People. Forstjórarnir fara með veggjum og fyrirtækið skapar sinn eigin markað, selur vöru sem viðskiptavininum hafði ekki dottið í hug að kaupa. Ekkert að fela!“ Þessi skilaboð voru á auglýsingaborða sem hékk fyrir neðan Branson svífandi yfir Times Square í New York að því er virtist nakinn með risastóran farsíma. Myndatextarnir gáfu óðar til kynna að hann væri á Adamsklæðabúningi ein- um saman. Auglýsingabrella Bransons er hluti tilraunar hans til að komast inn á bandaríska farsímamarkaðinn og hér þarf ærið til. Sá markaður er óárenni- legur miðað við þann evrópska. Hérna megin Atlantshafsins hafa ungir sem aldnir hoppað á farsímana og um og yfir 80 prósent eiga þá. í Bandaríkj- unum eru það aðeins 42 prósent. Þessu ætlar Branson að breyta. I samstarfi við bandaríska símafélagið Sprint ætlar Virgin Mobile USA að selja símana í 11 þúsund búðum um landsins breiðu byggð. Markhópurinn er ungt fólk en það hefur verið Sumir viðskiptajöfrar, eins og Richard Branson, leggja mikiö upp úr athyglinni, jafnvel að pykjast vera naktir. Aðrir, eins og eigendur Book People, álíta pað lykilatriði að vera ópekktir. Sigrún Davíðsdóttir hugar að pessum tveimur andstæðum í bresku viðskiptalífi. „Uúú, er hann ber?' Eftir Sigrúnu Davíðsdóttur í London Auglýsingabrella Bransons er hluti tilraunar hans til að komast inn á bandaríska farsíma- markaðinn og hér þarf ærið til. Sá markaður er óárenniiegur miðað við þann evrópska. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.