Frjáls verslun - 01.07.2002, Blaðsíða 14
Eigendaskipti hafa orðið hjá Fiat og Alfa Romeo á Islandi.
Bræður með Fiat
og Alfa Romeo
□ ræðurnir Þorvaldur og Sturla Sigurðssynir hafa keypt
allar eigur ístraktors og reka nú sem Fiat- og Alfa
Romeo-umboðið á sama stað og áður í Garðabæ.
Sturla er viðskiptafræðingur að mennt og starfar sem fram-
kvæmdastjóri fyrirtækisins. Hann starfaði síðast að markaðs-
málum fyrir Flugleiðir í Skandinavíu og áður fyrir Brimborg.
Þorvaldur Sigurðsson er framkvæmdastjóri hjá Skýrr og mun
starfa þar áfram. Hann verður stjórnarformaður Fiat- og Alfa
Romeo-umboðsins. m
FRÉTTIR
S
Sjöfn Sigurgeirsdóttir,
auglýsingastjóri Frjálsrar
verslunar, tekur við
pöntunum í „300 stœrstu
fýrirtœkin" næstu daga.
Mynd: Geir Olafsson
Auglýsingar
í 300 stærstu
□ uglýsingasöfnun í
bók Frjálsrar versl-
unar, 300 stærstu
fyrirtækin, er í fullum gangi.
Auglýsendur, sem hafa
áhuga á að auglýsa í þessari
vinsælu bók, eru beðnir um
að hafa samband við Sjöfn
Sigurgeirsdóttur auglýsinga-
stjóra í síma 512 7525. Aug-
lýsingar þurfa að hafa borist
til Frjálsrar verslunar fyrir
miðjan september. S3
Margrét D. Ericsdóttir, markaðsstjóri Nýherja, Einar Gunnar Guð-
mundsson, fjármálastjóri RSN, Þórður Sverrisson, forstjóri Nýherja,
Kristján Jóhannsson, framkvæmdastjóri hjá Nýherja, og Ragnheiður
Hauksdóttir, markaðsstjóri RSN.
við Nýherja
Áhuginn skín
affólki þegar það skoðar nýja vefinn.
Markadurinn.is
SN, Ráðstefnur, sýn-
ingar og námskeið
ehf., hefiir samið við
Nýherja um kaup á Siebel
hugbúnaði til stjórnunar við-
skiptatengsla.SH
E1
arkaðsmenn og áhugamenn um markaðsmál finna
sér nýjan samastað á nýjum vef, markadurinn.is. Á
I honum er hægt að fylgjast með öllu því nýjasta sem
er að gerast í auglýsinga- og markaðsmálum á Islandi. S3
14