Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2002, Síða 14

Frjáls verslun - 01.07.2002, Síða 14
Eigendaskipti hafa orðið hjá Fiat og Alfa Romeo á Islandi. Bræður með Fiat og Alfa Romeo □ ræðurnir Þorvaldur og Sturla Sigurðssynir hafa keypt allar eigur ístraktors og reka nú sem Fiat- og Alfa Romeo-umboðið á sama stað og áður í Garðabæ. Sturla er viðskiptafræðingur að mennt og starfar sem fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins. Hann starfaði síðast að markaðs- málum fyrir Flugleiðir í Skandinavíu og áður fyrir Brimborg. Þorvaldur Sigurðsson er framkvæmdastjóri hjá Skýrr og mun starfa þar áfram. Hann verður stjórnarformaður Fiat- og Alfa Romeo-umboðsins. m FRÉTTIR S Sjöfn Sigurgeirsdóttir, auglýsingastjóri Frjálsrar verslunar, tekur við pöntunum í „300 stœrstu fýrirtœkin" næstu daga. Mynd: Geir Olafsson Auglýsingar í 300 stærstu □ uglýsingasöfnun í bók Frjálsrar versl- unar, 300 stærstu fyrirtækin, er í fullum gangi. Auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessari vinsælu bók, eru beðnir um að hafa samband við Sjöfn Sigurgeirsdóttur auglýsinga- stjóra í síma 512 7525. Aug- lýsingar þurfa að hafa borist til Frjálsrar verslunar fyrir miðjan september. S3 Margrét D. Ericsdóttir, markaðsstjóri Nýherja, Einar Gunnar Guð- mundsson, fjármálastjóri RSN, Þórður Sverrisson, forstjóri Nýherja, Kristján Jóhannsson, framkvæmdastjóri hjá Nýherja, og Ragnheiður Hauksdóttir, markaðsstjóri RSN. við Nýherja Áhuginn skín affólki þegar það skoðar nýja vefinn. Markadurinn.is SN, Ráðstefnur, sýn- ingar og námskeið ehf., hefiir samið við Nýherja um kaup á Siebel hugbúnaði til stjórnunar við- skiptatengsla.SH E1 arkaðsmenn og áhugamenn um markaðsmál finna sér nýjan samastað á nýjum vef, markadurinn.is. Á I honum er hægt að fylgjast með öllu því nýjasta sem er að gerast í auglýsinga- og markaðsmálum á Islandi. S3 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.