Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2004, Side 11

Frjáls verslun - 01.02.2004, Side 11
 Þorkell Árnason í Grafíksaumi með útsaumaða skjaldarmerkið sem slegið hefur í gegn. FV-mynd: Geir Ólafsson. Fyrirtækið Grafíksaumur vakti mikla athygli á sýningunni Matur 2004 i Kópavogi, ekki síst fyrir stórglæsilegt útsaumað skjaldarmerki sem það frumsýndi. Ohætt er að fullyrða að merkið hafi slegið í gegn. Það er 33 x 33 cm að stærð og er útsaumurinn unninn í tölvu. Það tekur um 5 klukkustundir að sauma það út. Utsaumstvinninn sem fór í merkið er um 2 kílómetrar. Grafíksaumur sérhæfir sig í útsaumuðum merkjum á peysur, boli, buxur, húfur, töskur, golfpoka, handklæði og áfram mætti telja. 33 Forvitnir sýningargestir á bás Grafiksaums. Skjaldarmerkið sló í gegn LÚ barinn í Mosfellsbæ Leikfélag Mosfellssbæjar hefur frumsýnt nýtt íslenskt leikrit, Lú barinn eftir Birgi J. Sigurðsson sem jafnframt er leikstjóri. Sögu- sviðið er Lú barinn, eigendur hans og viðskiptavinir fyrr og nú. Ymsar skrítnar persónur tengjast fyrirtækinu og eru vægast sagt varasamar á stundum. I verkinu er lifandi tónlist og næst upp góð stemmning meðal áhorfenda. 18 leikarar taka þátt í sýning- unni. Verkið er sýnt í Bæjar- leikhúsinu við Þverholt í Mos- fellsbæ á föstudögum og laugardögum. H3 Persónurnar eru varasamar á stundum... Ýmsar skrítnar persónur tengjast fyrirtækinu. 11

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.