Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2004, Qupperneq 13

Frjáls verslun - 01.02.2004, Qupperneq 13
I flokki tímaritaauglýsinga: Siggeir Hafsteinsson, grafískur hönnuður hjá Góðu fólki McCann, Gunnar Páll Pálsson, for- maður VR, Marta Þórðardóttir, hugmynda- og textasmiður hjá Góðu fólki McCann, Guðmundur Baldursson, sölustjóri hjá Fróða, og Katrín Anna Guðmundsdóttir, viðskipta- og markaðsfræðingur. Verðlaun fyrir veggspjöld. Steinn Steinsson, grafískur hönn- uður og margmiðlari hjá Góðu fólki McCann, Gunnlaugur Þráinsson, framkvæmdastjóri Góðs fólks McCann, Einar Hermannsson, framkvæmdastjóri AFA JcDecaux, og Rúna Jónsdóttir, starfsmaður Stígamóta. Myndir: Geir Ólafsson Gott fólk lét að sér kueða Imark, Félag íslensks mark- aðsfólks, veitti Lúðurinn, íslensku auglýsingaverð- launin, fyrir árið 2003, í sam- starfi við Samband íslenskra auglýsingastofa í Háskólabíói í lok febrúar. Verðlaunin voru veitt í tíu flokkum og sigraði auglýsingastofan Gott fólk McCann í sjö þeirra, þar af í tveimur með Sparki kvik- myndagerð ehf. Hvíta húsið sigraði í tveimur flokkum, þar af í einum flokki með Sparki og auglýsingastofan Fastland sigraði í einum flokki. Fyrstu verðlaun í ein- stökum flokkum: Gott fólk McCann fyrir dagblaðaaug- lýsinguna „Það þýðir lítið að skammast í hljóði/Krass“; Gott fólk McCann fyrir tíma- ritaauglýsinguna „Það dugar lítið að skammast í hljóði/- Tyggjó"; Gott fólk McCann fyrir veggspjaldið „Fjnir Vest- mannaeyinga"; Fastland fyrir umhverfisgrafíkina „Nöfn á húsi“; Hvíta húsið fyrir mark- póstinn „Fýkur yfir hæðir“; Gott Fólk McCann í opnum flokki fyrir atvinnuauglýsingu á upplýsingatöflur; Gott fólk McCann og Spark fyrir sjón- varpsauglýsinguna „Fagnið“; Gott fólk McCann fyrir útvarpsauglýsinguna „Durex kennaratyggjó"; Gott fólk McCann og Spark fyrir aug- lýsingaherferðina „Enska boltann"; Hvíta húsið og Spark fyrir almannaheillaaug- lýsinguna „Ert þú vinur í raun?“[£j Verðlaun fyrir umhverfisgrafík. Þorvaldur Sverrisson, fram- kvæmdastjóri Fastlands, Árni Esra hjá Mörgu smáu, og Jóhanna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri SÍA. Slegið á létta strengi, Björn Árnason, framkvæmdastjóri Samfélagsins, og Bjarni Ingólfsson, forstöðumaður mark- aðssviðs Securitas. Á milli þeirra sést Hjalti Jónsson, stjórn- armaður hjá ímark. Bók í tilefni afmælis Baldur Þorgeirsson, stjórnarformaður Gutenbergs, og Páll Gíslason, framkvæmdastjóri Gutenbergs, taka á móti Elvu Ósk Ólafsdóttur leikkonu og manni hennar, Georg Kr. Lárus- syni, forstöðumanni Útlendingastofnunar. Mynd: Geir Ólafsson Prentsmiðjan Gutenberg átti aldarafmæli nýlega og í til- efni af því ákvað hún að styrkja listirnar og færði Lista- safni Reykjavíkur bók um sýningu Ólafs Elíassonar, Frost Activity, í Hafnarhúsinu. Bókin var afhent við hátiðlega athöfn í Listasafninu. SH 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.