Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 22
GUIMIMAR ÖRIM KRISTJÁIMSSOIM, for-
stjóri SÍF, stærsta fyrirtækis á íslandi
hætti í janúar sl. Á sl. fimm árum hafa
orðið forstjóraskipti í GO af 100
stærstu fyrirtækjum landsins.
ÞORSTEIIMIM MÁR BALDVIIMSSOIM,
forstjóri Samherja. Hann hefur verið
forstjóri fyrirtækisins frá árinu 1983
þegar þeir Samherjafrændur keyptu það
frá Grindavík.
GUÐBRAIMDUR SIGURÐSSOIM, 43 ára,
hætti sem forstjóri ÚA á síðasta ári og
hann lætur fljótlega af starfi sem for-
stjóri Brims.
100 stærstu lista Fijálsrar verslunar, eru 45 ára og
yngri.
Meðalaldurinn er 49 ára Meðalaldur forstjóra
á listanum er 49 ára, enda langflestir forstjórar á
aldrinum 40 til 55 ára, eða 58 talsins. Það kemur
í sjálfu sér ekki á óvart. I hagfræði hafa ýmsar
hagrannsóknir verið gerðar á tekjum manna. Það
sýnir sig að þær eru mestar í kringum fimmtugt þegar menn
hafa öðlast reynslu og eru enn með fulla starfsorku.
Um 46 forsfjórar eru yfir fimmtugt. Margir þeirra hafa verið
forstjórar til margra ára. Elsti forsljórinn á listanum er Sigur-
bergur Sveinsson, kaupmaður í Fjarðarkaupum, hann er 71 árs.
Hins vegar hefur Einar Friðrik Kristinsson í Danól lengstan
Af þessu má ráða að ekki
er öll nótt úti enn að verða
forstjóri þótt menn verði
50 ára - en líkurnar
minnka þó verulegu hafi
menn náð þeim aldri.
starfsaldur sem framkvæmdastjóri í
úttektinni, eða ljörutíu ár.
Af þessu má ráða að ekki er öll
nótt útí enn að verða forstjóri þótt
menn verði 50 ára - en líkurnar
minnka þó verulegu hafi menn náð
þeim aldri. Stundum má hugga sig
við að stjórnir í tyrirtækjum sækjast
eftir mönnum „með grátt í vöngum" þegar ráðið er í stöður for-
stjóra.
„Á bráðavaktinni í 21 ár“ Áður þótti það ekki tíltökumál að
menn gegndu starfi forstjóra í áratugi. Þeir voru hálfgerðir
kóngar. Núna gætí þetta ekki gerst í stærstu fyrirtækjunum -
Meðal fyrirlesara verða
Rolf Carlsen, Global Product Manager hjá
Microsoft og Svanbjörn Thoroddsen,
framkvæmdastjóri Medcare
Viöskiptalausnir Microsoft
Avinningur stjórnenda
Ráðstefna 25. mars
Hótel Loftleiðum
kl. 9.00-12.15
Microsoft
Business Skráning á ax.is og í síma 545 1000
Solutions
22