Frjáls verslun - 01.02.2004, Side 31
Stærstu eignir
8,4 % hlutur í íslandsbanka:...... 6 milljarðar
8% hlutur í Pharmaco: ............ 10 milljarðar
98% í Lyfjum og heilsu:........... 3 milljarðar
Deiglan-Áman:.....................200 milljónir*
Ekki er fyllilega ljóst hvað
fyrir systkinunum vakir með
kaupunum í Islandsbanka
en samkvæmt heimildum
Fijálsrar verslunar var það
Islandsbanki sem seldi þeim
hugmyndina að kaupunum.
Wérner Ivan Rasmusson lyfsali á fimm börn, Ólaf Ivan
tæknifræðing, Önnu Margréti kennara, Karl Emil
viðskiptafræðing, Ingunni Gyðu hjúkrunarfræðing og
Steingrím lyljafræðing. Þrjú þeirra, þ.e. Karl Emil, Ingunn Gyða
og Steingrímur, eiga samtals 8,4 prósenta hlut í Islandsbanka í
gegnum félagið Milestone Import Export Ltd. Um mánaða-
SAMTALS 19,2 milljarðar króna
* Gróft mat á markaðsverðmæti Deiglunnar-Ámunnar.
mótin febrúar-mars var Milestone næststærsti hluthafinn í
íslandsbanka, næst á eftir Helga Magnússyni, framkvæmda-
stjóra Hörpu Sjafnar. Kaupin á 3 prósenta hlut upp á 2,4
milljarða króna ijármagna Wernersbörn með láni í Islands-
banka og má búast við að bréf þeirra í Pharmaco upp á tæp 8%
af útistandandi hlutafé félagsins séu lögð að veði. Samanlögð er
þessi eign í íslandsbanka því upp á rúma 6 milljarða króna. Ekki
er fyllilega ljóst hvað fyrir systkinunum vakir með kaupunum í
íslandsbanka en samkvæmt heimildum Frjálsrar verslunar var
það íslandsbanki sem seldi þeim hugmyndina að kaupunum.
300 mílljóna hagnaður Werner Rasmusson hefur verið
þekktur sem lyfsali á Islandi síðustu áratugina en hann verslaði
í Ingólfsapóteki sem fyrst var í Fishersundi og svo í Hafnar-
stræti áður en það var flutt í Kringl-
una. Werner þótti sýna mikið við-
skiptavit, fyrirhyggju og framsýni
með flutningi apóteksins í Kringl-
una þegar hún var byggð. Hann
fékk leyfi til þess þó að það væri
stílbrot, ef svo mætti segja. Frarn
til 1994 hafði fámennum hópi lyf-
sala verið úthlutað leyfi til að reka
apótek og var venjulega eitt apótek
í hveiju hverfi. I dag á Wernersíjöl-
skyldan 98% eignarhlut í Lytjum og heilsu. Lyf og heilsa rekur
m.a. 30 apótek undir nafni Lytja og heilsu og Apótekarann,
sem eru þijár verslanir. Lyf og heilsa er m.a. í Kringlunni þar
sem Ingólfsapótek var áður. Lyf og heilsa velti allt að 4 millj-
örðum króna í fyrra og gera áætlanir ráð fyrir því að veltan
verði að minnsta kosti 4,5 milljarðar króna í ár. Lyf og heilsa
skilaði um 300 milljóna króna hagnaði fyrir afskriftir í fyrra en
það þykir mjög gott. Markaðsverðmæti fyrirtækisins er metið
tæpir 3 milljarðar króna og er fyrirtækið nánast að öllu leyti í
eigu Milestone Import Export Ltd. Karl Emil er sljórnarfor-
maður Lytja og heilsu í dag. Starfsmennirnir eru um 220.
Út og inn aftur í Pharmaco Werner hefur verið virkur þátt-
takandi í Jjárfestingum af ýmsu tagi í gegnum tíðina. Hann tók
þátt í stofnun Delta á sínum tíma. Hann var framkvæmdastjóri
Pharmaco á fyrri hluta áttunda áratugarins. Fjölskyldan átti
31