Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2004, Page 38

Frjáls verslun - 01.02.2004, Page 38
Húsið er gríðarstórt en inni í því er notalegt andrúmsloft eigi að síður. Hjörtur Hjartar, framkvæmdastjóri TVG Zimsen. T 'G-Zimsen flutti nýlega höfuðstöðuar sínar og eru þær nú að Sundabakka 2 þar sem Uöruhótelið er til húsa, en fyrirtækið á það ásamt Eimskip. Við flutningana urðu ákveðnar áherslubreytingar hjá TVG-Zimsen, en fyrirtækið hefur um 110 ára skeið sinnt flutningum til og frá landinu. „Fyrir áramótin rákum við einnig vöruhús en nú höfum við falið rekstur þess öðrum aðila,“ segir Hjörtur Hjartar, framkvæmdastjóri TVG-Zimsen. „Nú er áherslan á flutningastarfsemi sem skiptist í þrjá hluta: sjóflutninga, flugflutninga og hraðsendingar, en flutningar hafa vaxið stöðugt ár frá ári, bæði inn- og útflutningur." 38 KYNNING

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.