Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 44
FRÉTTIR Forsvarsmenn Sjónvarpsins benda á að þeir hafi náð góðum samningi og leikið sjónvarpsefni sem þetta sé heldur ódýrt miðað við það sem gengur og gerist. SJÓNVARP Spaugslofan fagnar með stórsamningi Ekki er hægt að fá uppgefið hvað samninguriim gefur Spaugstofinnönnum í aðra hönd, eða hvað það kostar að halda úti þessum langvinsælasta sjónvarpsþætti þjóðarinnar. Eftir Hjálmar Blöndal Mynd: RÚV Laugardagskvöld landsmanna virðast vera algjörlega frátekin fyrir Spaugstofuna ef marka má niðurstöður nýrrar áhorfskönnunar Gallups. Spaugstofan hefur yfirburði í áhorfi með um 68 prósent uppsafnað áhorf en líkja má þvl við að um 152 þúsund landsmenn horfi á þáttinn á hveiju laugardagskvöldi. Idol og Gísli Marteinn koma svo næst á eftir. Það þykir nokkuð magnað að þáttur sem þessi haldi slíku áhorfi en næsta starfsár Spaugstofunnar er hið tuttugasta. Liðsmenn Spaugstofunnar skrifuðu á dögunum undir nýjan samning við Rikissjónvarpið en margir hafa velt því fýrir sér hversu mikið það kostar að fá vinsælasta dagskrárefni landsins í sínar raðir. Sjónvarpsefni sem veitir Ríkissjónvarpinu færi á að selja auglýsingar á hvað hæsta verði. Hjá Sjónvarpinu fást aðeins þær upplýsingar að samningurinn sé trúnaðarmál og verðmæti hans fáist ekki upp gefið nema með gagn- kvæmu samþykki beggja samningsaðila, en forsvarsmenn Sjónvarpsins benda þó á að þeir hafi náð góðum samningi og leikið sjónvarpsefni sem þetta sé heldur ódýrt miðað við það sem gengur og gerist. Samningur- inn nær til alls 27 þátta, frá næsta hausti til vorsins 2005. Enginn veit um hversu háar greiðslur liðsmennirnir fá en vitað er þó að þeir vinna kraftaverk í viku hverri með því að skrifa, æfa, klippa, hljóð- setja og standa í öllu því sem við kemur gerð þáttanna. Hvort sem forsetinn er í umræðunni eða ekki, fer Spaugstofan á stjá og endurnýjunarkrafturinn er alltaf til staðar. Leikið sjónvarpsefni er dýrt en leikin Spaugstofa ódýr - enginn veit þó hversu ódýr hún er nema þeir sem skrifuðu undir samninginn. BH Sindri Sindrason, stjórnarmaður í Pharmaco og fv. forstjóri fyrirtækisins. SJÁVARÚTVEGUR Sindri og Eiríkur með Abba og Larsen Iitíð hefur farið fyrir Sindra Sindra- syni, fv. forstjóra Pharmaco, upp á síðkastið. Sindri er nú stjórnarfor- maður danska fyrirtækisins Larsen Group sem hann á með Eiríki Sigurðssyni, iv. kaupmanni í 10-11. Efdr Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Sindri Sindrason og Eiríkur Sigurðsson, sem kenndur hefur verið við 10-11, tjárfestu saman í dönsku fyrirtæki, Larsen Group, eignarhaldsfélagi Larsen Danish Seafood og Fresco. Fyrirtækin eru bæði í ferskum og unnum laxavörum, verksmiðjurnar eru fimm í Þýskalandi og Danmörku og varan er seld til 15 landa, einkum til Þýskalands. Sindri og Eiríkur fjárfestu í fyrirtækinu í haust og voru í upphafi með Sighvati Bjarnasyni, fv. forstjóra úr Vest- mannaeyjum, en þeir tveir hafa verið einu eigendur fyrirtækisins síðustu mánuði. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.