Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2004, Qupperneq 45

Frjáls verslun - 01.02.2004, Qupperneq 45
Eiríkur Sigurösson, fjárfestir og fv. kaupmaður í 10-11. Larsen 09 Abba „Reksturinn rúllar eins og hann á að gera. Við komum inn í þetta í haust og það tekur smátíma að fá þetta til að ganga eins og maður vill. Stærstu viðskiptin felast í niðursuðu- vörum. Larsen Seafood er með tvær verksmiðjur í Þýskalandi og Jótlandi og síðan eru reykhús og verksmiðjur í niðurlagningu og vinnslu á krabba- dýrum og rækjum í Fredrikshavn. Við erum líka með laxafýrirtæki í Skagen og Strandby á Jótlandi þannig að við komum víða við og seljum út um allt,“ segir Sindri Sindrason. Larsen Group er með veltu upp á 67 milljarða íslenskra króna þannig að félagið er í hópi stærstu félaganna í eigu Islendinga. Vörurnar eru seldar til 15 landa, aðallega í Evrópu en einnig í Bandaríkjunum. Þýskalandsmarkaður er langstærstur. Larsen Group framleiðir undir eigin vörumerki, Larsen, og annarra, t.d. fýrir sænska fyrirtækið Abba undir vörumerkjum þess og ýmsa stórmarkaði undir ýmsum vöru- merkjum. Lítil fyrirtæki eiga erfitt uppdráttar Larsen er þekkt vörumerki í Danmörku og öðrum Evrópu- löndum. Nafnið er rúmlega aldargamalt, frá því rétt fýrir 1900, en fýrirtækið hefur verið rekið í þeirri mynd sem það er í dag frá 1994 að tvær niðursuðuverksmiðjur voru keyptar af Abba. „Við teljum að það séu heilmiklir möguleikar á þessu sviði. Það er mikið um samruna og sam- einingar þessa dagana, mörg lítil fýrirtæki sem eiga ekki nógu auðvelt uppdráttar vegna stærðarinnar þannig að við sjáum ýmsa mögu- leika í því. Við ætlum auðvitað að láta þetta fýrir- tæki dafna og blómstra," svarar Sindri. S3 FRÉTTIR INGVAR HELGASON OG BÍLHEIMAR Selt í fjórðu tilraun Það hefiir ekki gengið þrautalaust að skipta um eigendur að Ingvari Helgasyni og Bílheimum. Fjórum sinnum hefur verið tilkynnt inn nýja kaupendur á aðeins sex mánuðum og nú loksins hafa kaupin gengið í gegn. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Fjórir hópar hafa reynt að kaupa Ingvar Helgason og Bílheima á aðeins hálfu ári. í ágúst á síðasta ári var tilkynnt að bræðurnir Guðmundur Ágúst Ingvarsson forstjóri og Júlíus Vífill Ingvarsson, stjórnarformaður fyrirtækisins, hefðu ásamt móður sinni, Sigríði Guðmundsdóttur, ákveðið að selja bróðurnum Helga Ingvarssyni og hópi flárfesta hluti sína í fýrirtækjunum en hætt var við þá sölu þar sem ekki tókst að finna nógu marga fjárfesta. Skömmu síðar sömdu Guðmundur Agúst og Júlíus Vífill um kaup á fýrirtækinu. Sú frétt fór ekki hátt enda gengu kaupin ekki eftir. I desember skoðaði Brimborg málið en ákvað að gera ekki tilboð. I byijun janúar var tilkynnt að hópur Ijárfesta, m.a. Ker og VIS, með Jón Snorra Snorrason, fv. forstjóra B&L, í broddi fýlkingar, hefði samið um kaup á fýrirtækinu og í febrúarbyrjun voru kaupin dregin til baka þar sem ekki náðist samkomulag við lánardrottna. Þá var fýrirtækið selt fjórða hópnum sem er undir forystu Baldurs Guðnasonar, framkvæmdastjóra Sjafnar á Akureyri, og Kristins Geirssonar, fráfarandi framkvæmdastjóra Skjás eins. Þau kaup hafa náð fram að ganga. Hlutafjárauhning upp á milljarð Margir hljóta að velta fýrir sér af hverju kaupin gengu upp í Jjórða sinn en ekki í fýrri tilraunum. Helgi bauð 760 milljónir króna í fyrirtækið en upphæðin lækkaði í 460 milljónir í áreiðan- leikakönnun. Tilboð Guð- mundar gekk út á það að bankinn myndi skuldbreyta 200 milljónum í hlutafé og fengi fýrir það þriðjungs eignarhlut. Fjölskyldan hefði þá átt 2/3 í fýrirtækinu á 400 milljónir. Til viðbótar var samkomulag um 100 millj- ónir frá bankanum á móti 100 milljónum Guðmundar og 200 milljónum frá utanað- komandi fjárfestum. Þriðji hárfestahópurinn, undir forystu Jóns Snorra Snorrasonar, var búinn að ná samkomulagi, áreiðanleika- könnun fór af stað og við- Baldur Guðnason, nýr stjórnarformaður ræður áttu sér stað við Ingvars Helgasonar og Bílheima. 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.