Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2004, Side 59

Frjáls verslun - 01.02.2004, Side 59
SJÁVARLJTVFRl )R félögin til baka! Ættarhöfðinginn með sex af börnum sínum og öðrum ættingjum sem starfandi eru í fyrirtækinu. Frá vinstri: Kristján Guð- mundsson vélstjóri, Þórarinn Kristjánsson fjármálastjóri, Guðmundur Runólfsson, fv. skipstjóri og útgerðarmaður, María Guðmundsdóttir fiskvinnslukona, Guðmundur Smári Guðmundsson framkvæmdastjóri, Unnsteinn Guðmundsson vélstjóri, Ingi Þór Guðmundsson netagerðarmaður, Móses Geirmundsson, bróðursonur Guðmundar Runólfssonar, og Páll Guðmunds- son netagerðarmaður. Á myndina vantar tvo syni Guðmundar, Runólf stjórnarformann, sem var erlendis þegar myndin var tekin, og Svan sem er sölumaður á fiskafurðum í Reykjavík. tilgangi, til að aíla fjárrnagns og dreifa eignaraðildinni. Guðmundur Smári segir að eigendurnir hafi haft ýmsar vænt- ingar, til dæmis um að skráningin myndi létta undir með fyrir- tækinu, en þessar væntingar hafi ekki gengið eftir. „Með dreifðri eignaraðild töldum við að það yrði ákveðinn seljan- leiki í bréfunum og við værum ekki með allar okkar eignir í sömu körfu. Þetta gekk ekki eftir. Við náðum 100 hluthöfum inn í fyrirtækið. Stjórnvöld voru með skattalegt hagræði á þessum tíma og þetta fór þokkalega af stað en gekk hratt til baka. Skattkerfinu var breytt og hlutabréfin fóru hratt aftur á fáar hendur. I lokin voru það þrír hópar sem áttu 90% í fyrir- tækinu," segir hann og bætir við að hóparnir þrír hafi verið Jjölskyldan sjálf með um 43%, Hraðfrystihúsið Gunnvör með um 38% og Sjóvá-Almennar tryggingar með um 11%. 59

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.