Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2004, Qupperneq 82

Frjáls verslun - 01.02.2004, Qupperneq 82
BÍLAR Hvaða leið á að velja? Hvað er fjár- magnað: Lánstími/ samningstími: Greiðslur: Kostnaður: Huað gerist í lok samningstíma? Ábyrgðarmenn: Rekstrarleiga: Nýir og allt aö 5 ára gamlir bílar. Nýir og notaðir bílar. Samningstími: Lágmark: 1 ár og hámark: 3 ár.* Tryggingafé í upphafi samnings. Jafnar mánaðar- legar greiðslur.** Breytilegir vextir og mánaðarlegt leiguverð.*** Bifreiðinni er skilað. Bifreiða- umboð kaupir á fyrirfram ákveðnu verði. Úþarfi, sé við- skiptavinur a.m.k. 30 ára og sé fast- eignaeigandi. Bílalán: Nýir og allt að 6 ára gamlir bílar. Nýir bílar: Allt að 7 ár. Notaðir: Allt að 6 ár. Greiðslur lækka eftir því sem líður á lánstíma. Breytilegir vextir, lántökugjald, stimp- ilgjald og mánaðar- legar afborganir. Veði létt af bílnum. Úþarfi, sé við- skiptavinur orðinn 25 ára. Lánshlut- fallið aðeins 50% eða lægra fyrir 20- 24 ára. Lána ekki yngri en 20 ára. Skýringar: *Ekki hægt að skuldbreyta Ef viSskiptavinur óskar eftir riftun á samningi, þá þarf hann aS greiða eina til eina og hálfa leigugreiðslu + afföll. Einnig er samningi rift ef vanskil myndast. í upphafi eru afföllin framreiknuð. InnifaliS í leiguverði: Reglulegar þjónustuskoðanir og smurþjónusta. Hjá sumum bílaumboðum er umfelgun vor og haust og einn gangur sumar- og vetrardekkja innifaliS. Almennt er að hámarksakstur sé miðaður við 20.000 km á ári. :: "Leigutaka skylt að tryggja með kaskótryggingu, líkt og ef fólk tekur bílalán. (upphafi þarf viðskiptavinur að ieggja fram tryggingafé sem samsvarar almennt fjórum leigugreiðsl- um. Undantekningar ef fólk er með sérkjör við fjármálastofnanir. Verðtrygging tryggingafjárins er tekin með í útreikningum á vöxtum, þ.e. lækkaðir með tilliti til þess. :K:Hægt að uelja á milli þess að uera með leiguuerð í erlendri myntkörfu, í íslenskum krónum eða skipta þuí hlutfallslega á milli Lánin eru jafnframt öllu jöfnu á breytilegum vöxtum með libor (London Inter Bank Offer Rate), þ.e. vexti á millibankamarkaði í London, sem viðmið. Við ákvörðun upphæðar leigugreiðslna eru þrír meginþættir sem snúa að bifreiðaumboðum. Pað er í fyrsta lagi söluverð bifreiða, í öðru lagi endurkaupverð (það verð sem umboðið hyggst kaupa bifreiðina á frá fjármögnunarfyrirtækinu í lok leigu- tíma) og í þriðja lagi áætlaður þjónustukostnaður umboðsins. Allir þessir þættir geta verið breytilegir. Niðurstaðan er sú að rekstrarleiga sé góð fyrir fólk sem vill vera á nýjum bílum, losna við endursöluáhættu og vill ekki binda fé sitt í biffeiðum. Ýmis atriði eins og gallar í bifreið og bilanir þarf að athuga og þeir sem taka bíl á rekstrarleigu mega ekki gleyma því að verið er að skuldbinda sig til þriggja ára. Sum um- boð leyfa riftun á samningi með því að greidd er 6 vikna leiga á bílnum en önnur fyrirtæki leyfa ekkert slíkt Hvað með matið? Eitt er það sem lítið hefur verið rætt ennþá en það er mat á bifreiðinni þegar henni er skilað aftur til um- boðsins að þremur árum liðnum, sé um rekstrarleigu að ræða. Hvað telst t.d. eðlilegt slit? Hvenær er slitið þess eðlis að umboðið telji leigutaka bera ábyrgð á því og eiga að greiða það? Hvað með rispur sem koma á bílinn, t.d. þegar honum er lagt á bílastæði stórmarkaðar og hurð næsta bíls rispar hann? Eða bletti sem koma í áklæði þegar verið er með lítil börn? Á að ganga öðruvísi um bifreið sem höfð er á rekstrarleigu en þá sem keypt er? 35 bankamarkaði. Gert er ráð fyrir 100% fjármögnun (að tekið sé bankalán fyrir 30% af útborguninni). I töflu III er rekstrarleiga þar sem leigutími er 36 mánuðir: Leigutími: 36 mánuðir TAFLA 3 Tryggingargjald: 134.780,- Uextir: 11,3% Þjónustukostn. á samningstíma: 165.000,- Endurkaupuerð bifreiðar: 765.000,- Innifalið í leiguuerði: Akstur allt að 20.000 km á ári. Áætluð greiðsla á mánuði: 33.695,- Gjaldmiðill - vaxtaviðmið: 100% ISK Efidr Vigdísi Stefánsdóttur Ráðgjafarstofa um flármál heimilanna hefur gert saman- burð á tveim fjármögnunarleiðum vegna bifreiða, bílaláni og rekstrarleigu, og á heimasíðu stofunnar www.rad.is er að finna gagnlegar upplýsingar fyrir þá sem ætla að leggja í kaup á nýjum bíl. Bilalán Tekið er mið af bifreið að verðmæti 1.500.000 krónur. I töflu II eru vaxtakjörin miðuð við það sem gerist á innlendum TAFLA 2: Bílalán Bankalán Uextir: 10,3% 13,7% Lánstími: 36 mánuðir 36 mánuðir Lánshlutfall: 70% 30% Uerðtryggt: Nei Nei Lántökukostnaður: 4% 4% Gjaldmiðill-uaxtauiðmið 100% ISK 100% ISK Byggt á upplýsingum frá Ráðgjafastofu heimilanna, grein Margrétar Valdimarsdóttur. 82
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.