Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Síða 70

Morgunn - 01.12.1938, Síða 70
194 MORGUNN gæti átt við að tala miklu lengra um þetta, sem er svo iðulegt umhugsunar og umtalsefni vort, veikra jarðar- barna. En það yrði of langt og færi of langt út fyrir þann þráð, sem ég hafði að þessu sinni hugsað mér í ræðu minni. Enda þarf ekki langt mál til að gjöra það skiljanlegt, að það mál á allan áhuga skilið, sem meðal annars má veita mestu hugfróna, þegar sárustu og viðkvæmustu atvik lífsins koma fyrir. Vér þyrftum engin skilaboð hand- an að um að það megi ekki bregðast, að vér sýnum þann áhuga. Vér finnum vel án þess, hver vonbrigði það væru forustumönnumim vorum föllnu, ef þeir fyndu það, þar sem þeir nú eru á æðra sviði og vissulega hafa ekki gleymt oss, ef þeiy fyndu, að nú væri oss að þrjóta traust á mál- efni voru og orka til að starfa fyrir það. Það var sagt í einni af þeim lofsamlegu greinum, sem ritaðar voru um forsetann, þegar hann var látinn, að eftir fráfall Haralds Níelssonar og eftir að aldur færðist yfir Einar Kvaran „hættu rannsóknir dularfullra fyrirbrigða að vera íslendingum verulegt hugðarmál". Með þessu var þá beint gefið í skyn, að nú stæði málefni vort sálarrann- sóknamanna eða spíritista þar, að yfir því mundi hér eftir dofna og útbreiðslu þess hjá þjóðinni verða lokið. Ég gat ekki stillt mig um að mótmæla þessu í síðasta hefti Morguns, sem þá var ekki fullprentað, en ég vona að flestir félagsmenn hafi nú lesið. Ég gjörði það að vísu í eigin nafni. En nú vil ég óhræddur bera það undir yður öll, kæru félagssystkini, að þér munduð hafa leyft mér einn- ig að gjöra það í yðar nafni. Ég sagði að það mundi ekki skorta sókn af hendi sálarrannsóknamanna, eftir því sem með þyrfti. Ég vil nota hér tækifærið til þess að taka fram — þótt þess þurfi varla — að þetta var ekki sagt í neinu sjálfsyfirlæti, að ég, sem nú er á fallanda fæti, yrði lengi til neinnar sóknar eða varnar, heldur í trausti þess, að félag vort og málefni á marga góða liðsmenn og muni fyr- ir atbeina þeirra liðsmanna og fyrir innri sannleikskraft málefnisins sjálfs eignast nýja og nýja liðsmenn eftir þörf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.