Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 29
AUSTRÆNN ANDI 27 bak við takmarkalínu augnablika og ára, færi oss eigi dýrleg- asta og undursamlegasta fögnuðinn? Og þegar hringferð fæð- ingar og dauða er búin að kenna oss allt sem vér þörfnumst að læra; þegar vér höfum kannað hinar „mörgu vistarverur í húsi föðurins"; þegar vér sjáum friðarboga fegurðarinnar skína út úr fárvirðinu yfir skuggadölum sársaukans, og stjörn- ur þær, sem eilíflega tindra bak við óveðurskýin, koma í ljós- mál; þegar vér höfum fundið hina dýrmætu perlu ánægjunn- ar, sem hulin er í bikar gleðinnar; þegar smiðjueldurinn er ummyndaður í veislublys, og verksmiðjuhávaðinn í hljóð- færaslátt, og daglegu störfin unnin með þeirri sömu skapandi gleði og skáldið finnur i ljóðsmíði og listamaðurinn í list- inni; - þá er öll nauðsynleg reynsla fengin, og vér höfum öðlast þann leyndardóm frá lífinu, sem hulinn er af hinum „allt-elskanda“ í hinu mikla áformi tilverunnar, og erum undirbúin að sameinast lifshafinu og uppsprettu alls. Prófum allt, hvaðan sem það kemur, en höldum aðeins þvi sem best er. Líklegt er að aukin þekking á lífsspeki Austurlanda fylli út menningareyður Vesturlanda, mýki litina og fegri þá, án þess þó að oss verði „heiðnin“ kennd á sama hátt og vér kennum heiðingjum staðlausa stafi þeirrar trúar, sem dauð er í verkum manna og athöfn allri. En hvernig sem allt byltist og botnveltist á vorri gömlu og góðu jörð, þá er Indland ríkara og betra sökum þess að það eignaðist Tagore, og heimurinn einni göfugri sál auðugari, og svolitið sælli vegna áhrifa hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.